Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 150

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 150
148 BÚFRÆÐINGURINN JarSrœktarfrœði: A. AburðarjræSi: 1. Fosfór sem jurtanærandi efni. Hve mikið inniheldur 48% Jjrífósfat af frumefninu fosfór (frumeindaþungi p = 31 og 0 = 16)? Skýrið frá til- raunum með þvagdreifingu og árangri þeirra. 3. Álirif fóðurs á áburðinn. 4. Gerið grein fyrir aðferð þeirra Habers og Bosch við framleiðslu á köfnunarefnisáburði. 5. Gerið grein fyrir nýjustu tilraunum um dreifingu og niðurfellingu tilhúins áburðar. B. Fóðurjurtir o. jl.: Vallarfoxgras (Timothe). 2. Hvaða kröfur ber að gera til góðrar sáðvöru (fræs)? 3. Varnir gegn kálflugu. 4. Blómkál. 5. Þýðing girðinga. C. Nýrælct: 1. Gerið grein fyrir vali á ræktunarlandi. 2. Setjið saman tvær gras- fræblöndur með og án smára (miðað sé við kg/ha). Gerið grein fyrir vali tegund- anna og hlutföllum í fræblöndunni. 3. Lýsið kostum og ágöllum forræktunar. D. Framrœsla: 1. Vatnið í jarðveginum. 2. Framræsla með kílplóg í mismun- andi jarðvegstegundum, kostir og gallar. 3. Flóðgarðar. E. Tilraunafrœði: 1. Hver er munur á einföldum, knýttum og samsettum til- raunakerfum, og hvers konar tilraunum hentar bezt hvert þeirra? 2. Hvernig á að velja tilraunaland, og hvernig eru tilraunirnar mældar út og merklar á landinu? 3. Hvað er sveifla, sveifluriið og sveiflubogi? F. Jarðvegsjrœði: 1. Ger grein fyrir helztu efnisöflum, er vinna að sundurliðun bergtegunda og umbreytingum á ólífrænum efnasamböndum í jarðveginum. Nefn dæmi. 2. Nefn stærðartakmörk kornastærðarflokka hins ólífræna hluta jarðvegsins, og sýn, hvernig yfirhorð kornanna breytist með kornastærðinni. 3. a) Ger grein fyrir eindaskiptum í jarðvegi, hvers vegna þau eiga sér stað og hver er þýðing þeirra. b) Hvað er efnatökuafl jarðvegs, og hvernig er hægt að ákvarða það? Nefn atriði, er hafa áhrif á stærð þess. c) Bindast nítrat- og fosfatjónir í jarð- vegi, og þá hvernig? 4. a) Ger grein fyrir hringrás kolefnisins í náttúrunni. b) Hver eru áhrif hita og jarðvegsraka á magn lífrænna efna í jarðveginum. c) Nefn helztu bakteríutegundir, er hinda köfnunarefni loftsins. Ifverjar eru þýðingarmest- ar fyrir íslenzka jarðrækt? 5. a) Hvað er pH? b) Nefn nokkrar orsakir jarðvegs- sýringar. c) Hvers vegna er lágt pll talið tákn óhagstæðra ræktunarskilyrða? d) Ger stutta grein fyrir sýrufari íslenzks jarðvegs. G. Landmælingar: 1. Hvernig er farið að því að hallamæla hælaða skurðarlínu rétt með skekktum hallamæli? 2. Hvernig á — á hagrænan hátt — að hæla skurð- arlínu með tilliti til þess, að rúmmálsreikningur skurðarins verði sem réttastur? 3. Hvers þarf einkum að gæta, þegar mælt er fyrir þurrkskurðum til túnræktar? a) Með tilliti til skurðarins og afnota hans. b) Með tilliti til skurðgröfunnar. 4. Hvernig er hægt að mæla brotnar línur (t. d. skurða- og girðingarlínur) til kort- lagningar einungis með línustöngum og málbandi? Skýrið það með myndrissi. 5. Lína, sem á að lengdartnæla, liggur yfir miðja, djúpa tjörn, sem er um 50 m á hvorn veg. Mælingartækin eru aðeins h'nustangir og 20 m málband. Ilvernig er hægt að ákveða lengd línunnar yfir tjörnina? Skýrið það með myndrissi. 6. Fyrir liggur að reikna allar hliðar eftirfarandi þríhyrninga. — Setjið allt dæmið upp samfellt til útreiknings með logaritmiskum-trigonometriskum töílum. En þar sem töflurnar eru ekki við höndina, þá verður útreikningnum að sjálfsögðu sleppt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.