Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 140
138
BÚFRÆÐINGURINN
Sleðbrjótsseli. Foreldrar: Guðríður Guðmundsdóttir og Björn Guðmundsson,
bóndi s. st.
8. Vilhjálmur Þórsson, Bakka, Svarfaðardal, Eyj., f. 23. apríl 1930 að Bakka-
Foreldrar: Engilráð Sigurðardóttir og Þór Vilhjálmsson, bóndi s. st.
9. Þorkell Bjarnason, Laugarvatni, Árn., f. 22. maí 1929 að Straumi, Garða-
hreppi, Gullbr. Foreldrar: Þorbjörg sál. Þorkelsdóttir og Bjami Bjarnason,
skólastjóri á Laugarvatni.
Yngri deild:
1. Alfreð Pétursson, Fagurhól, Vopnafirði, N.-Múl., f. 26. nóv. 1929 að Hrapps-
stöðum s. hr. Foreldrar: Kristbjörg Magnúsdóttir og Pétur Sigurður Péturs-
son, bóndi á Fagurhóli.
2. Birgir Bjarnason, Bolungarvík, N.-ís., f. 13. júlí 1931 í Bolungarvík. For-
eldrar: Halldóra Benediktsdóttir og Bjarni Eiríksson, kaupmaður s. st.
3. Bjöm Metúsalem Sæmundsson, Egilsstöðum, Vopnafirði, N.-Múl, f. 30. marr
1931 að Svínabökkum s. hr. Foreldrar: Helga Metúsalemsdóttir og Sæmund-
ur Grímsson, bóndi á Egilsstöðum.
4. Einar Eylert Gíslason, Seljavegi 5, Reykjavík, f. 5. apríl 1933 á Akranesi.
Foreldrar: Ilulda Einarsdóttir og Gísli Eylert Eðvaldsson, fyrrum rakari á Ak.
5. Geirmundur Finnsson, Geirmundarstöðum, Skarðshreppi, Dal., f. 29. marz
1930 á Geirmundarstöðum. Foreldrar: Steinunn Haraldsdóttir og Finnur Jóns-
son, bóndi s. st.
6. Gylfi Þ. Jónsson, Framnesvegi 57, Reykjavík, f. 25. maí 1932 á Vaðstakks--
heiði, Neshreppi, Snæf. Foreldrar: Helga Káradóttir og Jón Einarsson, verk-
stjóri í Reykjavík. (Hætti eftir 1 vetrar nám).
7. Halldór Jónsson, Hlíðarvegi 25, ísafirði, f. 8. febr. 1932 á ísafirði. Foreldrar:
Sigríður Ásgeirsdóttir og Jón Valdimarsson, vélsmiður s. st.
8. Haukur Sveinbjörnsson, Snorrastöðum, Kolbeinsstaðahreppi, Hnapp., f. 6.
febr. 1932 á Snorrastöðum. Foreldrar: Margrét Jóhannesdóttir og Sveinbjörn
Jónsson, bóndi s. st.
9. Ilörður Jónsson, Hlíðarvegi 25, ísafirði, f. 8. maí 1933 á ísaf. Albróðir nr. 7.
10. Ingi Andrés Trausti Karlsson, Ilala, Djúpárhreppi, Rang., f. 17. jan. 1932 á
Hömrum, Grímsnesi, Árn. Foreldrar: Guðrún Jónsdóttir og Karl V. Ólafs-
son, bóndi að Ilala.
11. Jóhann Pétur Guðmundsson, Stapa, Lýtingsstaðahreppi, Skag., f. 22. jan.
1924 að Grundargerði, Akrahreppi, Skag. Foreldrar: Ingibjörg Jónsdóttir og
Guðmundur Jónsson, verkamaður á Sauðárkróki.
12. Jón Magdal Finnsson, Geirmundarstöðum, Skarðshreppi, Dal., f. 12. júní
1928 á Geirmundarstöðum. Albróðir nr. 5.
13. Ketill Jónmundsson, Örnólfsdal, Þverárhlíð, Mýr., f. 6. apríl 1927 að Ömólfs-
dal. Foreldrar: Guðrún Magnúsdóttir og Jónmundur Einarsson, bóndi s. st.
14. Magnús Jónasson, Stardal, Kjalarneshreppi, Kjósarsýslu, f. 11. marz 1928 að
Stardal. Foreldrar: Kristrún Eyvindsdóttir og Jónas Magnússon, bóndi s. st.
15. Ólafur Sæmundsson, Egilsstöðum, Vopnafirði, N.-Múl., f. 12. maí 1932 að