Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 113

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 113
BÚFRÆÐINGURINN 111 Áburður er mjög lítið notaður í akra og sums staðar alls ekki neitt. Moldin er svört og mjög frjósöm og sumarveðráttan hlý. En til þess að halda landinu við, svo að það gangi ekki úr sér, eru viðhöfð sáðskipti og landið hvílt öðru hverju. Algengast er að hvíla landið 4. hvert ár. Á fyrsta ári eftir hvíld er venjulega sáð hveiti og hör, næsta ár byggi og þriðja árið höfrum og maís. í staðinn fyrir hvíld gefst vel að setja kartöflur í landið, því að þær gefa jörðinni svo mikið aftur, svo að í sumum tilfellum jafnast það á við hvíld. Annars er lögð á það mikil áherzla meðal leiðbeinandi manna og góðra bænda að hvíla landið reglulega. Fyrir áhrif sólarljóssins safnar moldin beinlínis forða, eins og glöggt má sjá á uppskeru næstu ára ■oftir hvíld. Fyrsta árið er sprettan bezt, næsta ár lakari og þriðja árið minnst. Það er líka annað atriði, sem gerir nauðsynlegt að hvíla land- ið: fjöldi illgresistegunda sækir í akrana og gerir árlega mikið tjón. En hvíldarárið gefst gott tækifæri til þess að lofa illgresisfræinu að spíra °g bíða svo, þangað til að plantan er komin á visst þroskastig. Þá er farið með plóg eða herfi á akurinn og allt eyðilagt, sem þá var komið upp, og þannig er haldið áfram allt sumarið, eftir því sem þurfa þykir. Hestar eru ekki lengur notaðir við akurinn, en dráttarvélar komnar 1 þeirra stað. Mörg meðalstór og öll stærri heimili hafa 2 dráttarvélar, aðra minni, álíka stóra og Farmal H, og hina stærri. Landið er plægt á haustin eða strax þegar lokið er við að þreskja. Flestir plægja með þriggja skera plóg, 3—4 þumlunga rista. Ennfremur eru mikið notaðir diskplógar, sem einnig er hægt að stilla á sama hátt '°g plóg. Algengir eru 6 feta breiðir diskplógar. Þeir eru fljótvirkir, hægt er að plægja 25—30 dagsláttur á dag. Á vorin er svo farin ein Umferð með diskherfi eða gaddaherfi um landið. Gaddherfin eru mikið notuð, þau eru breið, 22 fet, og létt og hægt að fara hart með þau, enda fljótlegt og skemmtilegt að vinna með þeim. Sáningin fer frarn með sérstakri vél, sáningarvél, sem er allmikið verkfæri. Hún sáir í t'aðir, og liægt er að stilla nákvæmlega, hve mikið af fræi fer í gegnum hana, einnig hve djúpt er sáð. Algengasta breidd þessara véla er 12 fet. Nú á síðari árum hefur orðið nokkur breyting á vinnuaðferðum við þreskinguna. í stað stóru þreskivélanna eru nú komnar minni vélar (Combine) og í stað bindaranna kornsláttuvélar. Algengastar eru vél- ar með 12 feta löngum ljáum. Stráið fellur af ljánum inn á færiband, sem flytur það til annarrar hliðar og skilur við það í mjóum garða. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.