Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 35
BÚFRÆÐINGURINN
33
StÖð 1 2 3 4 5
Dt -0.3 (M) 7.6 3.1 7.9
Vatt -0.3 (M) 8.7 3.6 9.0
Pap -0.3 (JM) 7.6 3.1 7.9
Tgh -0.5 9.6 3.8 10.1
Hól -0.4 (F) 10.1 4.4 10.5
Fghni -0.5 10.2 4.1 10.7
Kb - 1.3 11.6 4.5 12.9
Loíts 0.5 11.6 5.0 11.1
Vík 0.9 11.0 5.0 10.1
Vn, 1.1 10.2 4.8 (0.7) 9.1
Smst -0.6 11.4 4.5 (0.5) 12.0
Stnp -1.5 11.2 3.6 (0.8) 12.7
Htell 1.8 11.4 3.7 (0.8) 13.2
Hlíð -2.8 10.8 2.8 (1.2) 13.6.
Eyrb -0.9 (F) 11.5 4.2 12.4
Ljfs -2.2 11.3 3.5 (0.4) 13.5.
Þv . .. -2.8 11.2 3.1 (0.6) 14.0
Grvk -0.5 11.0 4.4 t 11.5.
Rkn 0.0 10.9 4.6 10.9
staðar júlí (á Dt. og Pap. eru júlí og ágúst jafnir), en kaldastur er jan-
Uar víðast, á stöku stað febrúar eða marz ( í töflunni táknað með F og
M). Tafla þessi er miðuð við 30 ára tímabilið 1901—30. Þess skal get-
að margar stöðvarnar hafa ekki gert veðurathuganir allan þann
tima, en með samanburði við nálægar stöðvar, þar sem athuganir hafa
íarið fram öll árin, eru gerðar viðeigandi leiðréttingar, til þess að
allar tölurnar verði sambærilegar.
Dálkur 1 í töflunni sýnir meðalhita kaldasta mánaðarins, dálkur 2
lueðalhita heitasta mánaðarins, dálkur 3 meðalhita ársins. Lofthitinn
lækkar að meðaltali um rúmlega %° á hverjum 100 metrum upp frá
Jörðu. Af þeim sökum er kaldara en ella mundi á þeim stöðum, sem
standa í nokkurri hæð yfir sjávarmál, og er þessi munur sýndur í dálki
4 á þeim stöðvum, sem eru 70 m eða meira yfir sjávarmál. Loks sýnir
öálkur 5 hitasveijlu ársins, þ. e. muninn á hita kaldasta og heitasta
mánaðar.
Það helzta, sem í fljótu bragði má lesa út úr töflu I, er þetta:
1- Norðanlands er árshitinn, eins og vænta mátti, mun lægri en sunn-
anlands (um 2—3° norðanlands, en 4—5° syðra), og munar það 2 til
3 stigum. Austfirðir og Vesturland standa þarna milt á milli. Ef tekið er
búfræðincurinn 3