Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 67

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 67
BÚFRÆÐINGURINN 65 vill með þeim bezlu í berjamónum. Og það er trúa mín, að þið munið yíirleitt íá mikið af berjum í berjaföturnar ykkar, reynast dugandi menn. Það er alltaf mikils virði fyrir hvern skóla að fá góða nemendur. En sérstaklega er þetta mikilvægt, þegar skólar eru að hefja göngu sína. Það er dómur minn um ykkur, að þið hafið verið góðir nemendur. Að vísu hefur próf ykkar orðið misjafnt, eins og ávallt er í skólum. En það eitt að taka hátt próf er ekki nóg til þess að geta talizt góður nemandu Þið hafið allir sýnt alvöru og áhuga í námsstarfi ykkar, og það met ég mikils. Mér er það ljóst, að það tiltölulega góða traust, sem fram- haldsdeildin hefur hlotið meðal búfræðinga, bænda og hinna ráðandi nianna um fjármál landsins, er að verulegu leyti ykkur að þakka. Ef fyrstu nemendur framhaldsdeildarinnar hefðu verið áhugalitlir ungl- mgar, sem hugsuðu um annað meira en námið, þá hefði það auðveld- lega getað haft þær afleiðingar, að þessi tilraun hefði fallið niður og enginn viljað leggja henni lið. En þið hafið átt sterkan þátt í því að skapa þá hefð hér við skólann, að hér er litið á framhaldsnámið sem mikilvægan þátt í starfi skólans og mikilvægan lið í leiðbeiningastörf- um meðal bænda. Þegar í fyrra vetur var farið að kalla ykkur háskóla- menn, þá hefur það ef til vill verið gert meira í gamni en alvöru. En mér hefur fundizt, að því lengra sem leið á starfstíma deildarinnar, þvx meiri alvöruþunga fengi þetta orð. Og það er okkur ljóst, sem hér störfum, að framtíð þessa búfræði- nanis byggist að mjög verulegu leyti á því, hvernig okkur tekst að velja nemendur í framhaldsdeildina. Það er að vísu æskilegt, að við fáum menn með góða undirbúningsmenntun og mikla námshæfileika. En íyrst og fremst þurfuni við þó á að halda mönnum, sem vita, hvað þeir vilja, og eru staðráðnir í því að helga landbúnaðinum krafta sína alla. Þið, sem eruð að útskrifast í dag, hafið skapað gott fordæmi. Ég þakka ykkur fyrir það í nafni skólans hér og sjálfs mín vegna. Sumir ykkar hafa dvalizt hér nær því samfellt í 4 vetur og 2 sumur. Samstarfið er því orðið langt, og það hefur verið á þann veg, að ég sakna ykkar héðan. Námi ykkar er lokið við þennan skóla, prófskírteinin ykkar segja að verulegu leyti til um það, hvernig ykkur hefur gengið að tileinka ykkur þau fræði, sem hér liafa verið á borð borin. Oft hefur námið verið þungt og þið þurft mikið á ykkur að leggja. Nú hefst starfstíma- la'jFHÆÐINCUHINN 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.