Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 55

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 55
BÚFRÆÐINGURINN 53 störfuðu aöeins fá ár. Þau voru á Fjalli á SkeiSum í Árnessýslu (1903 —1906), á Tindi í Strandasýslu (1907—1911) og á Hreiðarsstöðum á Fljótsdalshéraöi (1907—1911). Þannig hefur gengið til með flest þeirra sauðfjárræktarbúa, sem stofnsett hafa verið, að þau hafa aðeins starfað stutt og slitrótt. Ekki er því að vænta mikils árangurs af kynbótastarfi slíkra búa, enn sem komið er. Árið 1947 nutu eftirtalin sauðfjárræktarbú styrkja samkvæmt bú- fjárræktarlögunum: að Rangá í N.-Múlasýslu, stofnað 1913, eins og áður getur; að Hrafnkelsstöðum í Árnessýslu, stofnað 1921; að Svans- hóli í Strandasýslu, stofnað 1932; að Stafafelli og Brekku í Lóni í A.- Skaftafellssýslu, stofnað 1932; að Ólafsdal í Dalasýslu, stofnað 1927, en hætti störfum vegna fjárskiptanna haustið 1947; að Þykkvabæ í V.- Skaftafellssýlu, sem eru leifar af Höfðabrekkubúinu, stofnað 1928, en er nú sennilega í andaslitrunum. Þá voru stofnuð tvö bú á árinu 1948. Þau voru í Ólafsdal, með nýjum fjárstofni eftir niðurskurðinn, og á Valdalæk í Þverárhreppi í Vestur-Húnavatnssýslu. I 54. árg. Búnaðarritsins 1940 skrifar dr. Halldór Pálsson ráðu- nautur um sauðfjárræktarbúin árið 1938—1939. Þau eru það ár starf- andi 9 talsins. Hann segir þar, að markmið allra þessara búa hafi verið að reyna að kynbæta og rækta fjárstofninn, svo að til fyrirmyndar geti orðið og að liægt yrði að fá þaðan fé til kynbóta, einkum hrúta. Hall- dór bendir réttilega í þessari grein sinni á þá annmarka, sem eru á að rœkta fjárstofna á litlum búum, sem hafa ekki í ræktuninni nema 30—60 ær. Þar sé alltaf hætta á úrkynjun vegna ofnáinnar skyldleika- ræktar eða að seint takist að skapa kynfestu í stofninn með því að kaupa hrúta að öðru hverju til að verjast skyldleikaræktinni. Dr. Hall- dór Púlsson segir í framhaldi af þessu orðrétt: „Það er í rauninni til °í mikils ætlazt af slíkum búum að gera ráð fyrir, að þar komi upp ákveðnir fjárstofnar, sem geti náð mikilli útbreiðslu. Til þess þarf' víðtækari félagsskap bænda um sauðfjárrækt. Samt geta þessi litlu sauðfjárræktarbú gert mikið gagn og liafa sum gert það.“ Rétt er að benda á í þessu sambandi, að samkvæmt eðli málsins og reynslu annarra þjóða er lítt hugsanlegt, að það taki minna en áratugi, ef ekki heila öld, að skapa kynhreint og kynjast sauðfjárkyn úr þeim sundurleita og að flestu leyti óræktaða stofni, sem íslenzka sauðféð er. °g til þess þarf áreiðanlega að hafa fleira fé undir en gert er á sauð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.