Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 114

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 114
112 BÚFRÆÐINGURINN Þannig er stráið látið liggj a í 4—6 daga eða þangað til að það er orðið þurrt. Þá er þreskivélinni rennt á garðana, og hún er sjálfvirk, tek- ur stráið sjálf upp í sig. Kornið fer svo upp í sérstakan kassa, en hálm- urinn gengur aftur úr, fellur ofan í akurinn og dreifist. Víða í Bandaríkjunum, einkum í Suðurríkjunum, eru notaðar þreski- vélar, sem gera hvort tveggja, að slá og þreskja, en þá þarf kornstöngin að standa lengur en ella, svo að kornið sé orðið nógu þurrt. Bændur eiga yfirleitt sjálfir flest verkfærin, sem þeir þurfa að nota. Þó eiga ýmis smærri bú sameiginleg verkfæri, og vinna þá bændurnir hver hjá öðrum, eftir því sem henta þykir. Amerískir bændur og landbúnaðarverkamenn kunna vel að fara með vélar sínar og verkfæri. Mikil áherzla er lögð á fallega og hagkvæma vinnu og umfram allt mikinn hraða. Eg hef nú í stuttu máli drepið á það helzta í sambandi við korn- rækt bænda í Dakota, en að sjálfsögðu mörgu sleppt í svo stuttu máli. Þó að land okkar og þeirra sé harla ólíkt, þá held ég samt, að íslenzkir bændur geti mikið af þeim lært, því að amerískir bændur standa mjög framarlega, hvað snertir tækni og vísindi á sviði landbúnaðar yfir- leitt. Og nú kem ég að því, sem einkum vakti fyrir mér með þessu grein- arkorni, og það er, hvað helzt sé hægt að gera nú til þess að vekja áhuga íslenzkra bænda fyrir kornrækt og hvort ætla megi, að kornrækt verði nokkurn tíma verulegur þáttur í þjóðarbúskap okkar íslendinga. Tiraunir með kornrækt á Sámsstöðum og víðar hafa sýnt, að fá má sæmilega árvissa uppskeru. Tilraunir þessar hafa staðið yfir í nógu langan tíma til þess, að verulega má á þeim byggja. Ennþá hafa bænd- ur ekki hagnýtt sér þá reynslu, sem fengizt hefur með tilraunum þess- um. Ég álít, að það sé ekki vegna þess, að bændur skilji ekki, hvaða gildi kornrækt hefði almennt fyrir þjóðina, heldur vegna hins, að frain- farirnar eru ekki komnar á það stig, að unnt sé að taka upp kornrækt almennt. Við höfum nóg landrými, — ekki vantar það. En mjög er sein- legt og erfitt að vinna og koma í rækt móunum og mýrunum. Fram á síðustu ár — og víða enn — er tækni til jarðvinnslu af skornum skammti. Og svo dýrt hefur orðið að brjóta landið og koma því í rækt, að bændur hafa haft um nóg að hugsa að slétta túnin og stækka þau. Þar að auki hefur gengið mjög illa að fá nauðsynleg tæki til túnræktar og heyskapar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.