Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 133
Skýrsla um Bændaskólann á Hvanneyri
skólaárin 1946—1950
Skólasetning fór fram milli 15. og 20. október. Bóklegri kennslu var slitið um
25. apríl.
Nemendur skólans 1946—1947.
Eldri deild:
1. Armann Pétursson. 2. Bjarni Eysteinsson. 3. Björn Kristján Gígja. 4. Böðvar
Þorvaldsson. 5. Egill Bjarnason. 6. Einar Óskar Ágústsson. 7. Guðmundur Einar
Sveinsson. 8. Guðmundur Þorsteinsson. 9. Gunnar Halldórsson. 10. Haukur Hann-
esson. 11. Hálfdán Þorgrímsson. 12. Hermann Helgi Stefánsson. 13. Jón Guð-
ntundsson. 14. Jón Gunnar Guðmundur Guðmundsson. 15. Jón Hannesson. 16. Karl
Frímannsson. 17. Magnus Joensen. 18. Ólafur Jón Jónsson. 19. Sigurgeir Jónasson.
20. Sigurjón Sigurðsson. 21. Þorbjörn Bergsteinsson.
Nýsveinar í eldri deild:
1. Friðjón Guðmundsson, Sandi, Aðaldal, S.-Þing., f. 10. sept. 1920 að Sandi.
Foreldrar: Guðrún Oddsdóttir og Guðm. Friðjónsson, skáld og bóndi s. st.
2. Hlöðver Þórður Hlöðversson, Björgum, Ljósavatnshreppi, S.-Þing., f. 8. okt.
1923 í Vík, Flateyjardal, S.-Þing. Foreldrar: Björg Sigurðardóttir og Hlöðver
sál Jónsson, fyrrum bóndi í Vík.
3. Jón Bjarnason, Skorrastað, Norðfirði, S.-Múl., f. 14. okt. 1925 að Skorrastað.
Foreldrar: Kristjana Magnúsdóttir og Bjarni Jónsson, bóndi s. st.
4. Magnús Guðmundsson, Staðarbakka, Miðfirði, V.-Hún., f. 19. maí 1928 að
Staðarbakka. Foreldrar: Margrét Benediktsdóttir og Guðmundur sál. Gíslason,
fyrrum bóndi s. st.
5. Páll Sigurðsson, Nauteyri, Nauteyrarhreppi, N.-ís., f. 10. apríl 1928 að Naut-
eyri. Foreldrar: Sigurveig Jónsdóttir og Sigurður Pálsson, bóndi s. st.
6. Sveinn Guðmundsson, Kirkjubóli, Norðfirði, S.-Múl., f. 2. júlí 1923 að
Kirkjubóli. Foreldrar: Stefanía Jónsdóttir og Guðm. Sveinsson, bóndi s. st.
Yngri deild:
1. Ásgeir Ragnar Torfason, Halldórsstöðum, Laxárdal, S.-Þing., f. 14. apríl 1927
að Halldórsstöðum. Foreldrar: Kolfinna Magnúsdóttir og Torfi Hjálmarsson,
bóndi s. st.