Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 145
BÚFRÆÐINGURINN
143
Gerlafrœði: Forelæsninger over Mikrobiologi eftir Erik Petersen.
Byggingarfrœði: Fyrirlestrar kennarans.
Búnaðarsaga: Auk endurlestrar er nemendum kennt að vinna úr innlendum
Iieimildum, er snerta búnaðarsögu íslendinga.
Búnaðarlandafrœði: Fyrirlestrar kennarans.
Prófverkefni.
Hér fara á eftir prófverkefni við bændaskólann vorið 1949 og prófverkefni við
framhaldsdeildina vorin 1948 og 1949.
Prófverkefni bœndaskólans.
Búfjárfrœði: 1. Búið til slíka fóðurblöndu, að í hverri fóðureiningu verði um
160 g af meltanlegri eggjahvítu. 2. Einkenni, orsakir og lækning doða. 3. Klufta-
Ityn. 4. Hvaða meltingarenzym örva sundurliðun kolvetnanna?
Jarðrœktarfrœði: 1. Opnir framræsluskurðir. 2. Frærannsóknir.
Mjólkurfrœði: 1. Efnasamsetning mjólkur. 2. Hreinsun á mjólkurbrúsum og
Wjólkurfötum.
drfgengisfrœði: Myndun kynfruma hjá búfénu. Kynbætur hreinna lína.
íslenzka: Veljið á milli: 1. Haust. 2. Ræktun.
■Steina- og jarðjræði: 1. Zoelítar. 2. Grágrýti. 3. Landskjálftar.
t’jóðfélagsfræði: 1. Ileimilið. 2. Ábúðarlögin.
Búreikningar: 1. Lýsið uppgjörð verkfærareiknings og hvernig leigunni er jafn-
®ð á búgreinarnar. 2. Virðing búfjár í búreikningum. 3. Hvernig færist í dagbók:
a' Keyptar útsæðiskartöflur og greiddar í peningum; b. seldur hestur fyrir kr.
2000,00; — þar af fást kr. 500.00 greiddar við afhendingu hestsins, en hitt er
°greitt við áramót —; c. greiddir vextir og afborganir af skuld, kr. 800,00; — þar
af eru vextir kr. 100,00 —; d. hvaða reikningsliðir eru færðir á reikning eigna-
l*reyfinga?
Banskur stíll: „Nú skulum við sá hveitinu," sagði Axel, þegar liann hafði lokið
að herfa akurinn. Móðirin og dóttirin voru í eldhúsinu, önnur bakaði, en hin
linoðaði deig. Á borðinu var brauð, smjör og mjólk. Jámsmiðurinn og trésmiður-
,rm voru gestir á bænum, af því að það þurfti að gera við ljáina, plóginn og
filnggana í húsinu. Stína tók fötuna sína og mjólkaði kúna. Þótt hún sé lítil,
yinnur hún alltaf verk sitt og er bæði skyldurækin og ábyggileg. Hestamir eru á
l*eh, þegar vinnumennimir borða miðdagsmatinn. Veðrið er mjög gott, og sólin
skín allan daginn. Eftir tvo mánuði byrjar heyskapurinn, og þá vonum við, að
^ætti að rigna.“
Reikningur í yngri deild:
1' 27,5 hm -f 13,2 dam -f 165,4 sm + 8,36 m.
2. Mjólkurbú fékk á einu ári 2098976 kg mjólkur úr 712 kúm. Reikna meðal-
ársnyt hverrar.