Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 75

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 75
BÚI’RÆÐINGURINN 73 hægt væri að nota samhliða stilboestrol-töílunum og koma þannig í veg fyrir riðl. Ekki gengur eins vel að fá fullorðnar kýr til að mjólka á þennan hátt, en sumar fullorðnar kýr hafa þó skilað góðum arði. Þegar meira er vitað um þessa aðferð og ástæðurnar fyrir lágri nyt einstakra kúa, getur svo farið, að unnt reynist að breyta slæmum mjólkurkúm í góðar nieð þessari aðferð. Merkilegar tilraunir hafa verið gerðar í Bandaríkjunum og Bret- landi síðustu misserin til þess að flytja frjóvguð egg úr kúm yfir í aðrar kýr og láta fóstrin þroskast í síðarnefndu kúnum. Fæða þá síðar- nefndu kýrnar kálfa, sem eru undan fyrrnefndu kúnum og eru þannig notaðar sem eins konar „úlungunarvélar“. Ennþá eru þessar tilraunir skammt á veg komnar. Tæknilegir örðugleikar eru miklir við að ná frjóvguðum eggjum úr eggjaleiðurunum á lifandi kúm, en eggin eru venjulegast tekin, þegar þau hafa lokið við að skipta sér í 8 til 16 hluta. Eru eggin þá komin nálægt leghornunum á leiðinni til legsins. Venjulegast eru því kýr, sem drepa á, notaðar við tilraunirnar. Eru þær dældar með yxnismeðali og frjóvgaðar nokkrum dögum áður en þær eru drepnar. Þegar kýrnar hafa verið drepnar, eru eggjakerfin og legið skorin burt. Eggjaleiðararnir eru raktir sundur og skornir frá leghornunum. Blóðíerum er því næst dælt gegnum eggjaleiðarana, og kerst þá hið frjóvgaða egg með vökvanum, sem síðan er settur undir stnásjá, og eggið finnst. Því næst er eggið ásamt nokkru af serurn sog- að upp í frjóvgunarpípu og dælt inn í legið á kú, sem gefið var inn yxtusmeðal um svipað leyti og kúnni, sem eggið er úr. Frá hagnýtu sjónarmiði eru þessar tilraunir lítils virði enn, en ekki er óhugsandi, að í framtíðinni verði hægt að nota góðar kýr til þess að framleiða fjölda eggja, sem eftir frjóvgun séu svo tekin og sett í lakari kýrnar til fósturs. Frá fræðilegu sjónarmiði hafa þessar tilraunir hins vegar mikið gildi til lausnar þeim deilum, sem risið hafa nýlega Um eitt frumatriði arfgengisfræðinnar, nfl. hvort áunnir eiginleikar séu arfgengir eða ekki. í Cambridge er verið að gera tilraunir með ólíkar kanínutegundir í þessu skyni. Má vænta ákveðinnar niðurstöðu þeirra tilrauna innan fárra ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.