Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 74

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 74
72 BÚFRÆÐINGURINN í 8 vikur eða lengur. Þreifa þeir fyrir fóstrinu og fósturhimnunum með því að fara með aðra höndina inn í endaþarm kúnna. Til leiðbeiningar fyrir leikmenn má geta þess, að sé skeiðin þurr og límkennd, bendir það til þess, að kýr séu með fangi. Við leghálsopið myndast þykkt slím, Jregar kýr eru með kálfi. Líkist það bráðnu gúmmi og lokar fyrir opið. Þegar kvígur, sem hafa aldrei borið, hafa gengið með fóstur í 5 mán- uði, má finna, hvort þær eru með fangi, með því að tutla þær. Sé í júgrinu þykkur vökvi með hunangslit, eru kvígurnar með fangi. Ef kvígurnar eru aftur á móti kálflausar, er vökvinn úr spenunum vatns- þunnur. Minnast skal þess, að kýr geta verið yxna, þótt þær séu með kálfi, og eins hins, að þær geta verið kálflausar, þótt þær hætti að ganga. Fyrir kemur, að ókleift er að koma kálfi í sumar kvígur. Er þá skaði þegar orðinn, ef drepa þarf kvígurnar, þar sem mikið fé hefur verið lagt í uppeldi þeirra. Eins getur það átt sér stað, að kvígurnar haldi ekki nógu snemma til að bera á ákveðnum árstíma. Er þá nokkur aukakostnaður við að ala kvígurnar sem geldneyti, unz tími er kominn ttil að halda þeim árið eftir. Tilraunir hafa því verið gerðar, sem miða að því að fá kvígurnar til að mjólka, þótt kálflausar séu. Með því að koma hexoestrol- eða stilboestrol-töílum fyrir undir húðinni á hálsi á kvígurn má fá þær til að mjólka eftir 10—30 daga. Nytin, sem kvíg- urnar komast í, er misjöfn, 6—10 kg á dag mun vera algengt. Nythæðin nær hámarki 9 vikum eftir, að töflurnar voru settar undir húðina. Eftir 60 daga eru leifarnar af töflunum teknar burt. Tíminn, sem töfl- oirnar eru hafðar, svarar til geldstöðutímans, en brottnám taflnanna samsvarar því, að kýr verði heilar. Töflurnar stöðva oftast mjólkur- myndunina, séu þær settar í mjólkandi kýr. Verka þær þannig eins og ■oestrogenin í fósturhimnunum. Farið er að mjólka kvígurnar, þegar júgrið er orðið stinnt. Meðan töflurnar eru undir húðinni, má búast við, að kvígurnar leiki á riðli (nyphomania). Er því nauðsynlegt, að kvígumar séu hafðar sér. Ekki þýðir þó að reyna að láta kvígurnar fá lang, þar sem eggjakerfin starfa ekki. Nauðsynlegt er að fóðra skepn- urnar vel, meðan töflurnar eru í þeim. Frá sjónarmiði bænda er það stór ókostur, að kvígurnar skuli leika á riðli. En nýlega hefur verið uppgötvað, að efnið progesteron, sem myndast í „gulu hnoðrunum", kemur í veg fyrir þennan eiginleika stilboeslrolsins. Verið er nú að rannsaka, hvemig hægt sé að framleiða ódýrt gerxi-progesteron, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.