Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1996, Side 245

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1996, Side 245
Ritdómar 243 ir liðgerðum, innbyrðis venslum setningarliða og orðaröð í ólíkum gerðum setninga. Hann útskýrir vel grundvallarhugtök eins og frumlag, umsögn, andlag (beint og óbeint) og sagnfyllingu. Þessi aðferð virðist skynsamleg, sér í lagi þar sem um byrj- endabók er að ræða, ætlaða fólki sem ef til vill hefur lítinn áhuga á flókinni fræðilegri umíjöllun um málvísindi. Þó er hugsanlegt að einhverjum finnist hér lítið gert úr þróun setningafræði síðustu 30 ár. Þótt þessi kafli sé vel skrifaður og skýr er margt í honum sem myndi henta íslensk- um nemendum illa því að einungis er ijallað um norsku. Höfundur kaflans tekur fram að sér hefði þótt æskilegt að taka fleiri mál með í umfjöllunina en hafi ekki getað það sökum plássleysis. Hann bætir við að kaflinn sé greinargóð kynning á norskri setn- ingafræði og hvetur lesandann til að rannsaka setningafræðileg atriði í öðrunt málum sem hann þekkir til. Ýmis vandamál skjóta upp kollinum i norskri setningafræði sem sú íslenska er laus við. T. d. má nefna það að í norsku eru lýsingarorð og atviksorð samhljóma, Mannen gliste bredt, Den vesle jenta leser godt, Opposisjonen hevdet at regjeringen styrte landet dárlig. í íslensku er sjaldgæfara að atviksorð og lýsingarorð séu eins (t. a. m. ég brosi breitt en hins vegar les vel) og skapast því ekki sömu vanda- mál við skilgreiningu hugtaka eins og atviksliðar og lýsingarliðar. Sama má segja um óbeint andlag sem oftast er í þágufalli í islensku og beina andlagið þá í þolfalli (María gaf Hreini (þgf.) bókina (þf.)). í norsku er ekki um slíkan mun að ræða. Þannig gefur form orðsins upplýsingar um setningarlegt hlutverk þess í íslensku en ekki í norsku. Á eftir setningafræðikaflanum kemur íjórði kafli (bls. 139-207) sem fjallar um hljóðfræði. Höfundur einbeitir sér að því að útskýra hvernig hljóð eru mynduð en ekk- ert er ijallað um hljóðskynjun og hljóðeðlisfræði enda skipta þau fræði minna máli fyrir byrjendur í hljóðfræði, að minnsta kosti fyrir nemendur í tungumálum. Eitt hið gagnlegasta sem nemar í tungumálum geta lært af málvísindum er hljóðritun því að hún auðveldar þeim að átta sig á hvernig hljóð eru ólík eftir málum og hjálpar þeim við að bera þau rétt fram. Höfundur þessa kafla fer mjög skipulega yfir grundvallar- atriði hljóðritunar. í hljóðfræði er mikið um alþjóðleg orð úr latinu og grísku og er uppruni þeirra og hugsunin að baki þeirn skýrð, sem hjálpar nemandanum við að rnuna þau. Fjöldi skýringarmynda er í kaflanum, t.d. eru tvær mjög góðar teikningar af myndunarstöðum (bls. 148 og 150) og íjöldi þverskurðarmynda sem sýna hvernig (eða hvar) ýmis samhljóð eru mynduð. Áhersla er lögð á norsk dæmi og í kaflanum um samhljóð er t. a. m. mest sagt frá þeim samhljóðum sem koma fyrir í norsku. Þó er einnig tekið mið af öðrum málum, t.d. eru á bls. 167-168 nefnd öll þau samhljóðs- hljóðritunartákn sem nauðsynleg eru til þess að hljóðrita frönsku, ensku, þýsku og spænsku. Þessi hljóðfræðikafli er til fyrirmyndar og þótt hann sé ítarlegur þá er það í samræmi við mikilvægi hljóðfræði og skilnings á hljóðmyndun í öllu málanámi. Fimmti kaflinn er um hljóðkerfisfræði (bls. 207-236). Eins og áður hefur komið fram er þessi kafli með þeim styttri í bókinni. Þótt norskan sé hér sem fyrr í brenni- depli eru tekin dæmi úr öðrum málum sem er nauðsynlegt í tengslum við þetta efni. Höfundur byrjar á því að gera grein fyrir viðfangsefnum hljóðkerfisfræði og nánurn tengslum hennar við hljóðfræði. í kjölfar þessa reynir hann að skilgreina og útskýra muninn á hljóðritun og fónemískri umritun. Á bls. 209 er stuttur texti á Óslóarmál-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.