Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Page 62

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Page 62
menn 'vildu veita skipum sínum þar forréttindi, en aörir mæltu í móti þvi, fyrst og fremst Englendingar, og varð það mál jafnað án þess að vandræði yrðu úr. En færi svo, að Bandarikin lentu í ófriði, má telja það sjálfsagt, að þau notuðu skurðinn eingöngu á þann hátt, sem þeim sjálfum væri hagkvæmt. Loks má minnast á aðra skurðgraíta-hugmynd, sem oft hefir verið talað um í sambandi við Panama- skurðinn, en hún er sú, að grafa skurð frá Atlants- hafi til Kyrrahafs gegn um Nicaragua-ríki, sem er næst norðan við Panama, og hafa menn hugsað sér þann skurð milli bæjanna San Juan við Atlantshafa og Brite við Kyrrahaf. Vegalengdin er alls 274 kílóm., en leiðin getur legið eftir vötnum og fljótum, svo að skurðirnir, sem grafa verður, eru eigi tafdir þurfa að verða lengri en 44 kilóm. alls. En 48 klukku- stunda ferð mundi verða gegn um þann skurð. — Hann hefði aftur þann kost, að hann gæti orðið svo breiður, að stærstu skip gætu þar alstaðar mætst og farist hjá. Hafa ýmsir talið leiðina þarna heppilegri en Panama-leiðina, þótt hún yrði ofan á. En um þetta fyrirtæki mun nú ekki hugsað að svo komnu. Landskjálftar eru mjög tíðir á svæðinu, sem Panamaskurðurinn liggur um, og var því spáð af ýmsum áður, sem ótrú höfðu á fyrirtækinu, að þeir mundu sífelt valda eyðileggingu á skurðinum, bæði með skriðufjöllum, sem af þeim hlytu að stafa, og svo mundu flóðlokuverkin ekki þoia þá. Nokkrar skemdir hafa líka orðið af skriðuföllum niður í skurðinn, frá því hann var fullgerður, en flóðlokuverkin hafa ekki raskast. Rétt áður en skurð- urinn var opnaður komu svo miklir landskjálftar, að fólk fiýði úr húsum sínum í borginni Panama, en þann hristing þoldi skurðurinn án þess að nokk- uð færi þá úr lagi. P. G. (8)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.