Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Síða 100
Danmörk og Færeyjum). En fullyrða má, að síðan
ísland bygðist, heflr ekki komiö jafn-mikið velti ár,
eða tekjur af sjónum eins og þetta ár. Auk þess, að
aílinn var með lang-mesta móti, þá var verðið á
öllum afla svo miklu hærri, en dæmi voru til áður,
sem var afleiðing hins voðalega Evrópu-stríðs.
Síldarafli á botnvörpuskip á Eyjafirði ogr Siglnflrði
sumarið 1915.
Maí 8800 tn. Snorri Sturluson 5100 tn.
Skallagrímur . . . 7100 — Víðir 4950 —
Ingólfur Arnarson 6458 — Rán 4100 —
Snorri Goði. . . . 5800 — Jón Forseti . . . . 4040 —
Apríl 5700 — Jarlinn 3900 —
Njörður 5400 — Alfa 3600 —
Earl Herford . . . 5300 — Eggert Olafsson . 3200 —
Bragi 5150 — Islendingur . . . . 3000 —
Baldur 5100 — Ymsir aðrir. . . . 4500 —
Samtals 91200 tn.
Auk þessa stunduðu 3 mótorbátar síldveiðar
á sömu stöðum og sama tíma: Hrólfur,
Leifur og Freyja, sem öíluðu samtals .... 7200 —
( Samtals 9S400 tn.
* ★
*
Hér er sett aflaskýrsla frá Stykkishólmi fyrir ár-
ið 1914, til að sýna aflahæðina og hlutfölf milli fisk-
tegunda, og er líklegt, að líkt sé á mörgum öðrum
veiðistöðum. Paðan gengu til fiskveiða 10 sexmanna-
för og 7 fjögramannaför. Aflinn af þeim varð 20,800
málsfiskar, 54,500 undirmálsfiskar og 50,550 ýsur. —
Mestur var aflinn um haustið.
Ólafsfjörðnr
er lítill fjörður út úr Eyjafirði. Par er snjókyngi mikið
á vetrum, og var áður mest róið til fiskjar á smáfleytum
(46)