Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Qupperneq 104
Hnseig'nir
landsins, sem ekki fylgja jörðum, voru virtap árið
1914 til skatts kr. 24,844,000. Paraf í Reykjavik kr.
12,467,000.
En fyrir 36 árum eða árið 1878 voru allar hús-
eignir landsins virtar kr. 1,600,000. Paraf í Reykjavik
kr. 800,000. Hlutföllin eru þannig lík bæði árin, þó
að langur tími sé á milli, að húseignir í Reykjavik
eru helmingur af húseignum landsins.
* *
Samskot til aukaskips Eimskipafélagrsins
voru komin 4. apríl 1916 kr. 201A60. Par af var í
Reykjavík 18,525 kr., Akureyri 12,875 kr., S.-Múlasýslu
20,565 kr., N.-Múlasýslu 12,450 kr., S.-Pingeyjarsýslu
12,925 kr., Húnavatnssýslu 12,125 kr., Skagafjarðar-
sýslu 12,100 kr., ísafjarðarsýslu 15,338 kr.
★
#
Kostnaður við barnakeuslu veturinn 1914—15.
Reykjavik . . 50,868 kr. 1063 börn meðalt. barn 47,85 a.
Hafnarfjörð. 6,322 — 124 — — — 50,98 -
ísafjörður. . 8,456 — 157 — — — 53,86 -
Akureyri. . . 8,784 — 149 — — — 58,95 -
Seyðisfjörður 6,212 — 100 — — — 62,12 -
★ *
*
Sjóðir Háskólans voru 1. janúar 1915:
Prestaskólasjóður......................... 6404 kr.
Gjöf Halldórs Andréssonar..................4616 —
Minningarsjóður H. Hálfdánarsonar.......... 902 —
Heiðurslaunasjóður Ben. S. Pórarinssonar. . 2320 —
Minningarsjóður H. Hafsteins.............. 1738 —
Háskólasjóður frá 1893 ................... 6249 —
—«»— stúdenta......................... 2897 —
Rræðrasjóður (í minning Geirs Einarssonar
og Jónasar Stephensen).................. 317 —
Samtais 25433 kr.
(50)