Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Page 106
ÁHkaútsvör
i Reykjavik voru árið 1914 — 178,800 kr. Gjaldendur
3,756. Par af greiddu 3,400 menn 61,000 kr. (meðalt.
tæpar 18 kr.), 285 menn 50,700 kr. (meðaltal tæpar
178 kr.) og 71 maður 67,100 kr. (meðaltal 946,48). —
Hæzt útsvar eins gjaldanda var 6,000 kr. (Steinolíu-
félagið). Til fátækra var ætlað 66,500 kr., og til barna-
skóla og barnakenslu 43,500 kr.
Á ísafirði voru sama ár aukaútsvör 19,500 kr.
Gjaldendur? Hæzt útsvar þar 5,400 kr. (Ásg. verzlan).
Aukaútsvör árið 1915 voru á Akureyri 24,965 kr.
Gjaldendur 916. Hæzt útsvar 2,500 kr.
Á Eyrarbakka og Stokkseyri voru aukaútsvör
þ. á. 10,600 kr. Gjaldendur 273. Hæzt útsvar 2,500 kr.
Útsrjöld Eyrarbakkahrepps.
Árið Til fát. framfæris Til menta- mála Til syslu- sjóðs Til sýslu- vega Ýmisleg útgjöld
kr. a- kr. a. kr. a. kr. a. kr. a.
1905-06 2497.74 175.00 370.00 400.50 211.39
1906-07 2252.31 200.00 262.35 484.75 176.61
1907—08 2500.71 200.00 396.31 525.00 1083.89
1908-09 2565.62 1084.68 331.76 558.00 274.58
1909—10 2786.32 1315.05 416.06 549.00 639.17
1910—11 2412.94 999.40 406.87 555.00 827.30
1911—12 3330.56 1565.99 515.78 540.00 1027.00
1912—13 3108.01 1427.53 766.19 522.00 752.12
1913—14 I 4058.72 10721.69*) 790.93 546.00 4000.00
1914—15 | 4186.46 1838.54 696.70 579.00 721.83
Auðvitað eru útgjöld hreppanna hér á landi
nokkuð í ólíkum hlutföllum, en samt er hér seltur
reikningur Eyrarbakkahrepps um nokkur ár, svo að
ókunnugir geti séð hver aðal-gjöldin eru þar. —
*)
P. á. var bygt skólahús.
(52)