Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Side 113
afli 2,406 skpp.
Við Færeyjar voru 599 menn
verð 164,650 kr.
Það skipið sem mest aflaði við ísland þetta ár
fekk fyrir afla sinn 56 þús. kr. Skipverjar voru 18. —
Hér af sést að] Færeyingar fá 7/s hluta afla síns við
ísland, og þó er liklega ekki talið með það, sem
Færeyingar veiða á bátum sínum við Austurland á
sumrin. Auðvitað er mest af aflanum á þilskipin
tekin utan við landhelgi, svo frá þessu er ekki skýrt
sem kæruefni.
* *
*
Ríkissjóður Dana veitir Færeyingum talsverðan
styrk til ýmsra fyrirtækja, þar á meðal til síma og
hafnargerðar í Þórshöfn m. m., og auk þess veita
þeir ej'jamönnum ódýr lán. Næstliðin 10 ár hafa
þeir fengið ódýrt lán, 300 þús. kr., til þilskipakaupa
(með því fé voru 13 íslenzku kúttararnir borgaðir
árið 1913) og 60 þús. kr. lán er nú á fjárl. Dana, til
þilskipakaupa Færeyinga.
Sjúkrasjóð Færeyinga hefir ríkissjóður styrkt
1906 og 1907 með 658 kr., 1908 og 1909 með 100S kr.,
1910 og 1911 með 3894 kr., 1912 og 1913 með 5325' kr.
* ★
«-
Danmörk.
Fiskiveiðar í Danmörku árið 1914 voru 17'/2 milj.
kr., og menn sem stunduðu þessar veiðar 18,000. —
Skip þau sem gengu til veiðanna voru verðlögð 12•/*
milj. kr., og veiðiáhöld öll 9 milj. kr. Af þessu sést,
að úthald Dana til fiskiveiða er alls ekki lítið.
★ ★
Uppskeran í Danmörku árið 1915 varð betri en
i meðalári. 10*/* milj. tn. hafrar, G'/s milj. tn. bygg,
37/4 milj. tn. rúgur og 2 milj. tn. hveiti,
Að viðbættum fleiri korntegundum og baunum,
var uppskeran talin 27l[i milj. tn.
(59)