Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Side 115
Ársreikiiingnr Þórshafnar í Færeyjum árið 1914.
Tekjur: Kr.
í sjóði........................................ 5,235
Vatnsskattur................................... 4,839
Hjá banka og féhirði........................... 8,917
Rentur og borguð lán.......................... 1,043
20,034
Niðurjöfnun............................ 24,069
Húsaleigur og seld lóð.................6,587
Vatnskattur og rentur.................^ 1.729 32,385
Frá ríkissjóði, ellistyrkur.................... 2,488
Til barnaskóla, niðurjöfnun.................... 6,341
Til fátækra niðurjöfnun........................ 2,892
Til ýmislegs'og tekjuafgangur...................2,956
67,096
Ú t g j ö 1 d: Kr.
Til vega....................................... 5,348
— Ijósa................................ . 2,212
— slökkvitóla og viðhalds bygginga......... 1,160
— yfirsetukonu, realskóla og amtsjóðs . . . 3,563
— kostnaðar við bæjarstjórn................ 2,124
Ellistyrkur.....................................M,761
Afborgun og vext-ir lána...................... 10,362
Flutningatæki og ýms útgjöld................... 2,854
Til barnaskóla . .............................. 6,035
— fátækra.................................. 2,389
Ýmsir sjóðir.................................. 26,288
Skuldir á Fórshöfn kr. 121,92í. 67,096
Segja má, að oss komi ekkert við tekjur og gjöld
Þórshafnar. En bæjarbúar þar eru nábúar vorir, og
gaman að bera saman útgjaldaliði þeirra og í kauþtún-
um hjá oss. Gjöld þeirra til fátækra sýna, að fátækra-
gjaldið er ekki stærsti útgjaldaliðurinn eins og víða
hér á landi. Ennfremur sést að að þar eru nokkrar
vegabætur, vatnsleiðsla, og ijós á götum.
(61)