Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Síða 119

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Síða 119
Dýrt kveðnar vísur að miklu leiti teknar úr Bragfrœði síra Helga Sigurðs- sonar, margar eru úr ýmsum rímum, sumt lausavísur. Brag ég laga Iýð um hrfð | við Ijóðin fljóðin una, fagran slag nú blíðum bíð j bjóði móðu funa. [Hl. E. Br. Fljótast brjóta fá ég má | fræða ræðu kvæða,*) njótur spjóta nái fá | næði og gæði hæða. [E. Br. Grundar dóma hvergi hann | hallar réttu máli stundar sóma aldrei ann | illu pretta táli. [eignuð síraj. Þ. Eggja branda þund á það | þundarbranda eggja leggja banda ekru að | ekrur banda leggja. [Hl. E. Br. Versa þessa linnir ljóð | lýður kvæði þiggi hressi og blessi fríðu fljóð | fríður hæða tyggi. [Hl. S. Glettu andi hulin hátt | hljóðum móðum endi, sléttubanda þulin þátt | þjóðum góðum sendi. [Hl. E. Br. Dettur léttur háttur hér, | hræðist fræðist lyndi, réttur settur máttur mér, | mæðist græðist yndi.**) [HI. S. Þórður orðin herðir hörð, | hirðir sverða glaður stirða mærðar gerði gjörð | girðir korða hraður. [Hl. E. Br. Sela dala bála bil | baldur vildi skjalda. Véla skal við ála yl | aldrei hildi falda. [Lv. Fyrstur ríður Númi nær | nístir lýðir deyja bistur sníður þjóðir þær | þyrstur stríðið heyja. [S. Brf. Gæða blíðast Ijáðu lið | ljóða gróður fróður hæða síðast fáðu frið [ flóða glóða bjóður. [HL S. Þvingar ángur hringaheið | hungrið stranga spennir syngur Manga löngum leið | lungun ganga í henni. [Lv. Mörgum manni bjargar björg, | björgin hressir alla, en að sækja björg í björg | björgulegt er valla. [Lv. Skáld f landi frjáls og frí, | forðast andar grandið, hjónaband ei þola því, | þetta vanda standið. [S. Dsk. Valla salla vargur sá, | valla galla bar hann, falla spjallið fræða má | fallegur allur var hann. [R. *) Bragháttur, sléttubönd. **) A mörgum vísunum sést, að mcíra cr ^ugsað um dýran braghátt, en gott efni. En furðanlegt er, hvc hagyrðingar Seta komið viti og efni, í mjög dýra braghætti. (65) 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.