Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 120

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 120
Heggur Skalli í harðan skalla, | hinn brá skalla viður otaði skalla undir skalla*) | og í því skall hann niður. [R. Synda að vanda vann á flóði, | vinda þandist hindin blá, hrinda að landi hranna jóðin | hindum banda að Indíá.[S.Brf. Reiðin þýtur rúnar hafna, | reiðinn flýtir skeiðunum skeiðin brýtur brúnir skafla, | á breiðum hvítings heiðunum. [S. Brf. Par einn ríður marar mar, | marinn skríður þangvallar, snar á skíðum varar var, | varir sníður sæmeyjar. [L. B. Raular rá, en gaular grá | gjálp ósmá, til hjálpa má. hjólin þá og ólin á | ýla um bláa sfla lá. [R. Vindur gall í voðunum, | velti fallið gnoðunum, belgur skall við boðunum | borðið v.all í froðunum. [S. Brf. Sumir völvu sanna spá, [ sumir fölvir hniga þá, sumir mölva sverðin blá, | sumir bölva er höggin fá. [R. Niður dauður síðan sé, | svartur kauði af Niflheime skekktist hauður, skulfu tré, | skarkaði og sauð í jörðinne. [G. K. Ferleg voru fjörbrot hans, | fold og sjórinn stigu dans gæða sljór með glæpa fans, | Grímur fór til andskotans. Hitti að bragði Satan sinn, | sönn framlagði skilríkin glóðaflagða gramurinn, | Grím þá sagði velkominn. [Þessar 2 vísur B. H. J. Fákar þjóta fíls um mar, | flugu úr grjóti eldingar undan fótum þeirra þar, | þundar snótin sporuð var. [A. G. Engin má á millum sjá, | mækja þrá hver vinni sá sverðin grá við hildar há, | hljóða þá og fljúgast á. [S. Brf. Baldur skjalda glatt með geð, | gjaldi halda dverga réð haldi spjalda skorðin skeð | skvaldurs vald til góða með. [G. B. Hilmir sest í hásæti, | heimsins flest við dálæti, ekkert brestur ágæti, | ýta best er þá kæti. [A. G. Undan fótum flaug eldur [ fleins á brjóta, stál syngur orustu mótum alvanur, | otursbótum reifaður. [H. J. Niður ljóða fellur fljótt, | friður þjóða dafni rótt smiður ljóða öllum ótt, | yður góða bíður nótt. [M. J. Mjög sig teygði mjóstrokinn | makkan sveigði gullbúinn grjóti fleygði fótheppinn, [ fögur beygði munnjárnin. [H .J. *) Maðurinn hét Skalli, og hafði exi mað skalla að vopni. (66)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.