Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Síða 138
væri miklu minna virðí, en heilsa sú, sem hann hefði
nú fengið. Hann mat heilsuna bezta af gæðum lífs-
ins, og lifði upp frá pví ánægður og þakklátur.
En einsetumaðurinn var í vandræðum með hið
mikla fé, sem hann fekk. Hann sagðist ekki kunna
að fara með pað, og pað mundi spilla sér, hann
hefði alla sina æfi verið fátækur og kynni bezt við
pað líf. Hann skifti pví öllum auðnum milli fátækra
og fór svo sjáffur upp til fjalla í gamla hreysið sitt.
Flngan og kóngulóin. (Dæmisaga Esóps).
í kirkju einni sat fluga í þungum pönkum, hún
liorfði á skrautið og listaverkin, sem par voru. —
Skamt par frá lá kónguló. Eftir að hún hafði lengi
horft á fluguna, sagði hún: »Hvað ertu að hugsa
um svo áhyggjufull?«
»Hvað eg er að hugsa um«, sagði flugan, »eg er
að hugsa um hvernig bygging pessi er til orðin«.
»Já vist má dást að«, sagði kóngulóin, síprótt
peirri og hugviti, sem byggingarmeistarinn hefir sýnt
með pessari prýðilegu byggingu«.
»Hvað ertu að bulla um byggingameistara og list«,
sagði flugan. »Hér er alt orðið til samkvæmt nátt-
úrulögmáli«.
»Samkvæmt náttúrulögmáli, petta skil eg ekki«,
sagði kóngulóin, »fræddu mig um það«.
Flugan svaraði: »Eg efa pað, að pú í einfeldni
pinni getir fylgst með mínum djúpsæju hugsunum,
en eg skal reyna að fræða þig, en taktu vel eftir: 1
Einn steinn drógst að öðrum steini, fyrir eðli-
legt aðdráttarafl, pangað til að úr þeim varð pessi
holi klettur, sem pú og aðrir einfeldningar segja, að
sé hugvit og handaverk byggingameistara«.
Kóngulóin skildi ekki og hristi höfuðið, svo fór hún
og vildi ekki heyra meira af kenningum flugunnar.
(84)