Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Síða 153
Um sjávarhita eru nokkur orð bls. 77.
í alman. fyrir árin 1899 og 1900 eru myndir af
ísalögnm í Norðurhö/um á ýmsum tímum árs. Síðan
hafa ísalög ekki verið mikil hér við land. I pessu
alman. eru tvær myndir, sem sýna, að mikill ís var
við Vesturlandið í Maímán. 1914, en í Ágúst var hann
farinn langt í burtu. Par sem sýndir eru punktar
eða smá-stjörnur á hafinu við ísland og Grænland,
lá stór borgar-ís, en flatur heimskauta-ís, er merktur
líkur poku.
Par sem hafið milli Grænlands og íslands og par
næst Noregs, er sýnt hvítt, pá er ekki par með sagt,
að par hafi verið íslaust, heldur er sú orsök pess,
að á pær norðlægu slóðir kom ekkert skip, svo að
menn gátu ekki vitað, hvernig par var ástatt.
Myndirnar af Hallormsstaðaskógi og Slútnesi eru
hér settar af pvi, að pær eru fallegar og sýna, að
lítilsháttar skógarleifar eru pó hér á landi, í byrjun
20. aldarinnar, eftir alla undanfarinna alda misbrúkun.
Myndin af drengjumim á sundi við Vestmanna-
eyjar er hér til að hvetja jafnaldra peirra, að æfa
sund meira, en peir hafa gert hingað til.
Sem betur fer, eru margír að hætta við torfbæ-
ina gömlu og farnir að byggja hús úr steinsteypu
eða timbri. Gömlu torfbæirnir fara bví að smá-
hverfa, og pykir mönnum pvi gaman að sjá, að 50—
100 árum liðnum, hvernig meðal bóndabær hefir
litið út nú á tímum, ásamt búningum heimilismanna.
Myndin hér er pví fyrir framtíðina.
Efri myndin á öftustu blaðsíðu mjmdanna sýnir
Vesturfjallið við Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu, og ber
tvent til pess, að hún er hér. Fyrst, að drangarnir
upp á fjallsegginni, sem bera við loft, eru mjög ein-
kennilegir, og í öðru lagi eru peir á ská upp af bæn-
um Hrauni, par sem uppáhalds skáld vort Jónas
Hallgrímsson er fæddur.
Pað er mjög sjaldgæft, að fimm ættliðir sitji
(99) T