Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Page 164
1. herm.: »Ja—so! En eg fór i herþjónustu af
pví eg átti konu og elskaði friðinn«.
* *
*
A.: »Hvernig stendur á pvi, aö pér giftist ekki?«
Piparsveinninn: »Fyrst list mér ekkert vel á kven-
íólkið, og svo er eg hræddar um, að konan mundi
epðileggfa alvinnu mínae.
A.: »Hvaða atvinnu hafið pér?«
P.: y>Eg skrifa áslarsögurv.
■*
i * .
María: »Pu ert brjóstumkennanleg auminginn!
Nú hefurðu mist karlinn pinn. Læknirinn hefir ekk-
ert getað hjálpað honum?«
Margrét (gamla): »Hjálpað — lœknirinn. — Eg
lét engan læknir sækja, hann varð sfálfdauður«.
* *
*
Hann: »Pér hafið svo ljómandi svart hár, fröken,
konan min, sem er á líkum áldri, er farin að hærasta.
Hún: »Mig furðar ekki á pví. Hefði eg verið
konan yðar, pá hefði eg hvítt hár nú«.
* *
*
Frúin á málverkasýning: »Mér sýnist pessi mynd
vera verst máluð af þeim sem hér eru«.
Málariun: »Pað er leíðinlegt fyrir mig, eg hef
málað mgndina<(.
Frúin ætlar að afsaka sig og segir: »Pér skuluð
ekki láta yður falla illa minn dóm, eg hef ekkert vit
á listaverkum. Eg bara sagði pað, sem hegrði, að
allir aðrir sögðu«.
Konan: »Eg hef nú verið 5 ár í hjónabandi, en
ekkert barn eignast«.
Lœknirinn: »Við pví höfum við læknarnir ekki
meðul. Petta er líklega ættgeng ófrjósemi. Átti móðir
gðar nokkurt barn ?«
* *
(110)