Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Page 168
Háskólinn í Kpmh. hefir einkarétt til að gefa út
almanök fyrir danska rikið, svo Pjóðvinafél. því
miður er neytt tii að fá sín almanök paðan, en prent-
arinn hefir nú tekið upp á pví, að prenta pau ekki
fyrr en seint í ágúst, svo Þjóðv.félagið hefir ekkert
almanak fengið enn pá. En félagið skuldbindur sig
til að senda almanökin fyrir nýár til afgreiðslumanna
peim að kostnaðarlausu, pó flutningur með landpóst-
um verði dýr.
Bókin verður útbúin svo, að auðvelt verður að
líma almanakið inn i hana.
Pjóðvinafélagið hefir nú látið prenta upp orðrétt
almanökin fyrir árin 1875—76—77—78—79, svo nú geta
þeir, sem vilja, fengið pau keypt hjá umboðsmönnum
félagsins fyrir 75 aura hvert einstakt, en 3 kr. 50 a.
þegar öll 5 eru keypt.
Peir sem vilja eignast alman. öll 1875 til 1917
geta fengið þau, að undanskildum árg. 1890—1891.
En þeir verða bráðlega endurprentaðir.
Prentun og hefting er í ár */» dýrari en áður, og
pappír meira en helmingi dýrari, svo félagið græðir
ekki á bókaútgátu í ár.
Aðalútsölumenn Pjóðv. fél. ern:
Herra bóksali Sigurður Kristjánsson í Reykjavík.
Bókaverzlun Sigfús Eymundssonar í Reykjavík.
Herra bóksali Guðmundur Bergsson á ísafirði.
— — Kristján Guðmundsson á Oddeyri.
— — Pétur Jóhannesson á Seyðisfirði.
Félagið greiðir i ritlaun 30 kr. fyrir hverja Andvara-örk
prentaða með venjulegu meginmálsletri eða sem þvi svarar
af smáletri og öðru letri i hinum bókum félagsins, en
prófarkalestur kostar þá höfundurinn sjálfur.