Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2011, Side 7

Andvari - 01.01.2011, Side 7
Frá ritstjóra A afmœli Jóns Sigurðssonar Hið íslenska þjóðvinafélag gefur nú út sérstakt hefti Andvara til að minnast 200 ára afmælis Jóns Sigurðssonar 17. júní 2011. Afmælisins er minnst með ýmsum hætti á árinu. Aðkoma Þjóðvinafélagsins að þeim hátíðahöldum helg- ast af því að félagið hefur sérstökum sögulegum skyldum að gegna við minn- ingu forsetans. Jón Sigurðsson var frumkvöðull að stofnun Þjóðvinafélagsins árið 1871. Félagið var í upphafi pólitísk samtök, flokkur stuðningsmanna Jóns í sjálfstæðismálinu á þingi. I fyrstu lögum Þjóðvinafélagsins segir svo um markmið þess: „Tilgangur félagsins er sá að reyna með sameiginlegum kröftum að halda uppi landsréttindum og þjóðréttindum Islendinga, efla samheldi og stuðla til framfara landsins og þjóðarinnar í öllum greinum. Einkanlega vill félagið kappkosta að vekja og lífga meðvitund íslendinga um, að þeir séu sjálfstætt þjóðfélag og hafi því samboðin réttindi. Stofnendur félagsins eru alþingis- menn, þeir er vilja bindast í að framfylgja landsréttindum vorum og þjóðrétt- indum af öllu megni og kappkosta að ávinna oss og þjóð vorri það frelsi og sjálfsforræði sem nauðsynlegt er til þess að land vort og þjóð geti notið sín til allra framkvæmda og framfara. Hin fyrstu skilyrði fyrir því eru að vér fáum þá stjórnarskrá sem veiti oss fullt stjórnfrelsi í öllum íslenskum málum, alþing með löggjafarvaldi og fullu fjárforræði og landstjórn í landinu sjálfu með fullri lagalegri ábyrgð fyrir alþingi.“ (Hér eftir Einar Laxness: Jón Sigurðsson forseti 1811-1879, 1979, 127-28) Ekki er að efa að Jón Sigurðsson hefur ritað þessi orð. Hann var fyrsti forseti Þjóðvinafélagsins og gegndi því starfi til æviloka. Félagið hafði strax veruleg áhrif og urðu félagsmenn margir víða um land. Það tók við útgáfu málgagns Jóns, Nýrra félagsrita, en Andvari varð svo arftaki þeirra árið 1874. I fyrstu árgöngum Andvara birti Jón síðustu stjórnmálaritgerðir sínar og fylgdi stefnumörkun félagsins myndarlega eftir. í fyrsta árgangi er ritgerð á annað hundrað síður sem nefnist „Stjórnarskrá Islands". I öðrum árgangi er litlu styttri ritgerð, „Fjárhagur og reikningar íslands“. í þriðja árgangi stendur svo grein eftir forsetann um Hið íslenska þjóðvinafélag. Hér má geta þess að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.