Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2011, Síða 12

Andvari - 01.01.2011, Síða 12
10 GUNNAR STEFÁNSSON ANDVARI Hefur líf og stefna Jóns Sigurðssonar verið „rangfært sitt á hvað“ á þeim rúmum hundrað og þrjátíu árum sem liðin eru frá dauða hans? Varla hefur svo verið gert af ráðnum hug. Líklega er sönnu næst að hver ný kynslóð skoðar sögu sína og þar með forustumenn þjóðlífsins á hverri tíð á sinn hátt, les það úr fortíðinni sem henni hentar, hampar einu, lætur annað liggja í láginni. Þá getur auðvitað orðið álitamál hvað sé eiginleg „rangfærsla“. En það hlýtur að vera verkefni fræðimanna hverrar kynslóðar að bregða upp fyrir þjóðinni þeirri mynd af Jóni forseta sem þeir vita sannasta og réttasta. Til þess að svo verði gert þurfa sagnfræðingar, stjórnskipunarfræðingar, stjórn- mála- og hagfræðingar og aðrir menntamenn auðvitað að kanna vandlega framlag forsetans til hugmyndasögu íslendinga, röksemdir hans, skoðanir og málflutning. Það er ófært að þjóðin vaði í villu og svíma um raunverulegan boðskap síns frægasta leiðtoga. Hvort var hann til dæmis fremur stjórnlyndur maður sem einkum horfði á formlega stöðu landsins innan danska ríkisins, maður sem leit umfram allt á praktísk úrlausnarefni í atvinnumálum eða það sem nú er kallað frjálshyggjumaður, boðberi óhefts viðskiptafrelsis? Og hvert var framlag hans til mennta- og skólamála sem Háskóli íslands tengir sig við, stofnsettur á hundrað ára afmælisdegi forsetans? Það væri vel að tveggja alda afmælishátíð Jóns Sigurðssonar yrði til að efla áhuga á lífsstarfi hans og skerpa skilning okkar á því sem þessi þjóðhetja hafði fram að færa. Hver er raunverulegur sess hans í sögu þjóðarinnar þegar reynt er að skyggnast að baki goðsögunnar? Hátíðahöld í minningu foringja og merkismanna eru góðra gjalda verð. Það vottar menningarbrag að sýna þeim maklega virðingu sem ruddu brautina fyrir eftirkomendur. En virðingin ein dugar ekki til að gæða þá lífi í vitund þjóðarinnar. Þekking og skilningur á ævistarfi slíkra manna er enn betri. Gunnar Stefánsson i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.