Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2011, Side 33

Andvari - 01.01.2011, Side 33
andvari FORSETINN f SÖGURITUN ÍSLENDINGA 31 sterkur, að hann hjelt ávalt því einu fram, sem hann vissi sannast og rjettast og hann ætlaði farsælast fyrir fósturland vort. Aptur á móti leit hann eigi, eins og mörgum er títt, á það, hvað best mundi borga sig fyrir hann sjálfan. Jónas Jónsson hefur vissulega nokkur lofsyrði um forsetann en varla nein svona hástemmd. Hann segir að Jón hafi verið „afburða fróður og vandvirkur vísindamaður“. Orsök þess að Danir létu smám saman undan sjálfstæðis- baráttu íslendinga var að hluta til „festa og þrautseigja“ Jóns. í heimboðum sínum var hann „hrókur alls fagnaðar, hverjum manni skýrari, fróðari og fyndnari.“ En helsta nýjung Jónasar er sú að hann fer inn á einkasvið Jóns. Þannig byrjar hann á að leiða lesendur til fundar við hann meðan hann var á þeirra aldri og tryggir þannig strax að þeir gangi í flokk hans: Heldur var þröngt í búi á Eyri á fyrri búskaparárum Sigurðar. Reri prestur þá árlega til fiskjar með húskörlum sínum. Þegar Jón var kominn um fermingu, tók faðir hans hann með sér í verið, og eru munnmæli um að Jón hafi þá átt að vera hálfdrættingur. En hann undi því illa og þóttist eiga heilan hlut eins og hinir hásetarnir og hafði sitt fram. Jónas mun líka hafa orðið fyrstur til að skrifa Ingibjörgu Einarsdóttur inn í kanón íslandssögunnar, en sjálfsagt er það ekki annað en mistök hans þegar hann dregur úr aldursmun þeirra hjóna svo að nemur fjórum árum og skrifar: »Einar [kaupmaður í Reykjavík, föðurbróðir Jóns] átti dóttur, Ingibjörgu að nafni. Var hún þremur árum eldri en Jón.10 Þau frændsystkini felldu hugi saman en giftust þó eigi fyr en mörgum árum síðar.“ Þá eru lesendur leiddir inn á heimili Jóns þar sem „þau hjón“ höfðu opið hús einu sinni í viku og „húsfreyja ... bauð mönnum til borðs ...“ Sagt er frá andláti Ingibjargar og endað á tilfinningaþrunginni yfirlýsingu: „Börn höfðu þau engin átt, en allir Islendingar voru börn þeirra.“H Strax skal tekið fram að hlutur Ingibjargar í sögu Jóns átti ekki eftir að aukast neitt eftir þetta. Með vaxandi sjálfstæði og sjálfstæðiskröfum kvenna hefur aukist áhugi sagnaritara á öðrum konum en þeim sem stóðu dyggilega við hlið merkra eiginmanna sinna. Er Ingibjörg því úr þessari frásögn. Þegar Jónas tók Jón svona persónulegum tökum naut hann þess að mikið efni hafði verið gefið út um hann í Skírni á aldarafmæli hans, 1911. Þar á meðal er sagan af kröfu hans um að fá heilan hlut.12 En aðalatriðið er auðvitað að Jónas hafði fágætan smekk til að skrifa fyrir börn. Síðan þetta gerðist hefur Jón lengst af átt sér öruggt og næsta óbreytt sæti 1 námsefni grunnskóla. Þórleifur Bjarnason þræddi efnið úr íslandssögu Jónasar frá Hriflu af stakri tryggð, rakti söguna af vertíðarhlutnum, stjórn- málaferil Jóns, mótmæli hans á þjóðfundi, gestaboðin í Kaupmannahöfn °g klykkti út með ávarpi Þingvallafundar 1874 til hans, alveg eins og séra Þorkell Bjarnason hafði gert.13 Meðan starfshópur um samfélagsfræði starf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.