Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2011, Síða 51

Andvari - 01.01.2011, Síða 51
andvari UM FRÆÐASTÖRF JÓNS SIGURÐSSONAR 49 að sagnfræðiprófessorinn E.C. Werlauff sat einnig í stjórn Árnasafns, en 30. maí 1835 fékk Jón stöðu sem annar styrkþegi safnsins. StörfJóns við Árnasafn og útgáfu fornrita Störf Jóns í Árnasafni, sem hann gegndi samhliða námi, veittu honum tækifæri til sjálfstæðra rannsókna og fólust þau fyrst í stað í lýsingu þeirra handrita sem voru á Árnasafni og gerði Jón á þeim mjög ítarlega lýsingu sem náði einungis til hluta handritanna. Þá gerði Jón skrá yfir íslensk handrit í Konungsbókhlöðunni í Kaupmannahöfn og sumarið 1840 var hann sendur til Svíþjóðar til að leggja drög að skrá yfir íslensk handrit í Stokkhólmi °g Uppsölum.9 Einnig kom Jón að útgáfum Árnasafns, bæði á íslenskum annálum og Snorra-Eddu. Þetta voru tímafrek verk en annálarnir komu út 1847 en fyrstu tvö bindi Snorra-Eddu 1848 og 1852. Sumarið 1838 skrifar Jón Sveinbirni Egilssyni um annálaútgáfuna og er afar gagnrýninn á stöðu verksins. Nefnir „það fyrst, að öllum handritum er slengt saman, og eitt látið Vera eins gott og annað. ... Öllum útlendum (utan Norðurlanda) fréttum er sleppt... það er þó, þó aldrei væri nema málsins vegna, eptir minni meiníngu rángt.“10 Margt fleira tínir Jón til og gerði sitt besta til að bæta verkið á næstu ánim, en jafnframt dróst þá útgáfa þess á langinn. Yfirumsjón með henni hafði kennari Jóns við háskólann, E.C. Werlauff.11 Afleiðingin er sú að Jón varð sérfróður í sögu íslands á síðari hluta 13. aldar og 14. öld, eða þess hmabils sem miðaldaannálarnir þekja rækilega.12 Hvað Snorra-Eddu varðar sá Jón um að ganga frá útgáfu Sveinbjarnar Egilssonar, en samdi drjúgan hluta skýringa í 3. bindi sem ekki kom út fyrr en 1887. Eftir að Jón lét af styrkþegastöðu við Árnasafn var hann kjörinn skrifari stjórnar safnsins árið 1848, en í því fólst yfirumsjón með safninu. Var ÞVl Jón eins konar óformlegur forstöðumaður Árnasafns frá þeim tíma °g til dauðadags.13 Útgáfustarf hans hélt hins vegar áfram undir merkjum Fornfræðafélagsins og hófst raunar þegar árið 1843 þegar út kom fyrsta bindi íslendingasagna, en í því voru íslendingabók og Landnámabók með Vlðaukum. Undirbúningur þeirrar útgáfu var hafinn árið 1838, eins og fram kemur í áðurnefndu bréfi til Sveinbjarnar Egilssonar, en Jón hafði þá kannað tengsl Sturlubókar og Hauksbókar Landnámu og hafnað fyrri hugmyndum am þau.14 Jón sá einnig um útgáfu annars bindis íslendingasagna 1847 en Konráð Gíslason gaf út 3. og 4. bindið árin 1875 og 1889. Síðan sá Jón Sigurðsson um útgáfu Trójumanna sögu og Breta sagna 1848, Játvarðar sögu helga 1852 og sögu Ósvalds konungs hin helga 1854. Af Pessum útgáfum hefur saga Ósvalds konungs hins helga sérstöðu að því leyti að Jón ritaði rækilegan inngang að henni. í honum rekur hann ævi Ósvalds
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.