Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2011, Side 62

Andvari - 01.01.2011, Side 62
60 SVERRIR JAKOBSSON ANDVARl Vert er að hafa í huga að það var aldrei áhugamál Jóns Sigurðssonar að semja Islandssögu. Eins og hann segir sjálfur í einkabréfi: „Að skrifa íslands sögu væri reyndar hægt, sem væri betri en ekkert, en ætti hún að vera stór og fróðleg væri það ekki gaman enn, af því undirbúning mikinn vantar.“51 I stuttu máli taldi Jón ekki ennþá tíma kominn á vandað yfirlitsrit yfir Islandssöguna þar sem frumrannsóknir vantaði og það voru þær sem hann vildi sinna. í greinum Jóns í Nýjum félagsritum þar sem hann notar sögulega rök- semdafærslu má þó vissulega sjá móta fyrir heildarsýn á íslandssöguna og á síðari árum beindist fræðastarf Jóns Sigurðssonar að því að samþætta þessa sýn fræðilegum rannsóknum sínum á frumheimildum íslenskrar sögu. Að því markar Islenzkt fornbréfasafn verðugan endapunkt á ferli Jóns sem fræði- manns, en í greinargerðum hans fyrir þeim textum sem þar eru prentaðir verður eins konar samruni textafræðingsins og alþýðufræðarans sem framan af voru aðgreindir; annar birtist einungis í textaútgáfum en hinn í pólitískum ádeilugreinum. I fornbréfasafninu renna allir straumar í fræðimennsku Jóns saman í eina heild. Það er því eins konar fræðilegt testamenti hans. TILVÍSANIR 1 Sjá Handritasafn Landsbókasafns íslands JS 358, 8vo. I inntökuprófi í Kaupmannahafnar- skóla hlaut Jón einmitt ágætiseinkunn í þessum tveimur námsgreinum, dönskum og latneskum stíl, sjá Páll Eggert Olason, Jón Sigurðsson I. Viðbúnaður, Reykjavík, 1929, bls. 144-47. 2 Handritasafn Landsbókasafns Islands JS 344, 8vo 3 Páll Eggert Olason, Jón Sigurðsson I, bls. 144-47. A fyrri hluta 19. aldar voru latínuskóla- kennararnir Hallgrímur Scheving og Bjarni Jónsson einu íslendingarnir sem luku slíku prófi, Hallgrímur árið 1807 og Bjarni árið 1836. 4 BréfJóns Sigurðssonar. Úrval, útg. Jón Jensson og Þorleifur H. Bjarnason, Reykjavík, 1911, bls. 171. 5 Bréf Jóns Sigurðssonar. Úrval, bls. 570-71. Jón Þorkelsson var einnig með æðra mál- fræðipróf; lauk því 1854. í bréfi til Eiríks Magnússonar 5. maí 1874 kemur fram að Jón Sigurðsson hafi dregið umsókn sína til baka, sjá Bréf Jóns Sigurðssonar. Nýtt Safn, útg. Þorleifur H. Bjarnason, Reykjavík, 1933, bls. 202. 6 Sjá nánar Páll Eggert Ólason, Jón Sigurðsson I, bls. 153-59. 7 Sjá Handritasafn Landsbókasafns íslands JS 471, 4to. 8 Sjá Handritasafn Landsbókasafns íslands JS 487,4to. 9 Er sú skrá ennþá til, sjá Handritasafn Landsbókasafns íslands JS 378,4to: „Beskrivelse over Haandskrifter i Stockholm og Upsala, 1841“)- 10 BréfJóns Sigurðssonar. Nýtt Safn, bls. 4-5. 11 Sjá íslenzkir annálar, sive Annales Islandici ab anno Christi 803 ad annum 1430, útg. E.C. Werlauff, Kaupmannahöfn, 1847. Sjálfur hugðist Jón standa fyrir annálaútgáfu og ritaði nokkur bréf þess efnis til Michael Birkeland, ríkisskjalavarðar í Kristjaníu, á árunum 1872- 1877. Sjá Handritasafn Landsbókasafns íslands JS 535,4to.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.