Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2011, Síða 84

Andvari - 01.01.2011, Síða 84
82 ÞORVALDUR GYLFASON ANDVARI við Dani á þá leið, að íslendingar ættu inni hjá Dönum mikið fé, þar eð Danir hefðu á fyrri tíð selt íslenzkar þjóðjarðir og kirkjujarðir og auk þess haft mikinn arð af einokunarverzluninni. Jóni reiknaðist til, að þessi krafa næmi um 120 þúsund ríkisdölum, en frá drægjust 47 þúsund ríkisdalir vegna árlegs tillags Dana til íslendinga. Til samanburðar voru árslaun Jóns vegna útgáfustarfa um þúsund ríkisdalir, þegar vel gekk. Þessi reikningskrafa Jóns á hendur Dönum var liður í sanngjörnu uppgjöri landanna frá hans bæjar- dyrum séð, þegar íslendingar tækju við stjórn eigin mála. Danir tóku kröfu Jóns ekki í mál, og séra Arnljótur var í hópi þeirra íslendinga, sem litu málið sömu augum og Danir og gerði lítið úr málflutningi Jóns. Arnljótur var tólf árum yngri en Jón og hafði lagt sig eftir hagfræði og samið Auðfrœði sína undir áhrifum Jóns. Reikningskrafa Jóns rímar vel við nútímann. Stjórnvöld á Haítí hafa hug- leitt málaferli gegn Frökkum til að heimta bætur fyrir gamlar misgerðir, en sitt sýnist hverjum um lagalegar hliðar málsins svo sem nærri má geta. Hvernig sem því víkur við leið kurteislegur og málefnalegur stjórnmálastíll Jóns undir lok með honum sjálfum, og vettvangur stjórnmálanna breyttist smám saman í vilpu, sem ekki hefur enn tekizt að lyfta stjórnmálamenningunni upp úr. Um virðingu Alþingis sagði Jón 1845: „Það er skylda þingmanna, bæði við landið og þjóðina, við þingið og við sjálfa sig, að þola enga ósiðsemi á þeim stað, eða neitt, sem getur rýrt tign eða álit þingsins meðal alþýðu, og þetta ætla ég muni vera hægt, eins á íslandi og annars staðar.“8 Vilhjálmur Þ. Gíslason síðar útvarpsstjóri skrifar 1944: „Jón Sigurðsson lifir alveg sérstöku lífi í meðvitund landsfólksins. Hann lifir þar eins og gömul þjóðsaga, eins og endurminning um sólarlag, sem við sáum fyrir mörgum árum. Þekkingin á Jóni Sigurðssyni hefur verið fremur lítil. Næstum engir hafa fram að þessu lesið rit hans.“ Vilhjálmur bætir við: „Ritgerðir hans eru mjög merkilegar. Þær eru vandaðar og fullar af fróðleik og af skarpri skynsemi, skrifaðar af skynsemi og fyrir skynsemi, en mjög sjaldan fyrir tilfinningarnar, og var það að vísu alveg í samræmi við alla stjórnmála- og lífsskoðun Jóns Sigurðssonar.“ Merkustu ritgerðir Jóns fjölluðu um verzl- unarfrelsi, svo sem fyrr var nefnt, og um framfarir í menntamálum. Þær höfðu örvandi áhrif í dreifðu fásinni sveitanna. Upplag Nýrra félagsrita, sem Jón hélt úti 1841-1873 og birti þar ritgerðir sínar, var oft um 400 seld eintök, en fyrsti árgangurinn var prentaður í 1.000 eintökum. Félagsmönnum Bókmenntafélagsins, þar sem Jón var forseti Hafnardeildarinnar frá 1851 til dauðadags, fjölgaði úr tæpum 200 í tæp 800 í forsetatíð hans. Ritsmíðar Jóns voru einn lykillinn að lýðhylli hans. Rómaðir mannkostir hans lögðust auk annars á sömu sveif. Lúðvík Kristjánsson rithöfundur hefur kortlagt fyrirgreiðslu Jóns í Kaupmannahöfn við mikinn fjölda fólks úr öllum sveitum landsins.9 Til eru sex þúsund sendibréf til Jóns frá 870 bréfriturum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.