Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2011, Síða 108

Andvari - 01.01.2011, Síða 108
106 BIRGIR HERMANNSSON ANDVARI nefndarmanna fólst því öðrum þræði í því að leiða fram forn skjöl og sögu- lega þekkingu máli sínu til stuðnings. Líkt og hjá Jóni sjálfum hefur álit meirihlutans því yfirbragð fræðilegrar ritsmíðar með nákvæmum tilvísunum og túlkunum. Hin almenna niðurstaða er enda eins og klippt úr verkum Jóns: Öllum Islendingum, sem með gaumgæfni hafa athugað það mál - og mörgum öðrum - hefir komið saman um það, að með sáttmálum við Hákon konung gamla hafi Islendingar að eins geingið undir Noregs konung, en á engan hátt þar með gert sig háða Norðmönnum eða Noregsríki að lögum. Þeir gengu í konungssamband eitt við Noreg og ekkert annað. Og á þessu sambandi hefir engin breyting orðið síðan, er geti skuldbundið fslendinga að réttum lögum. Þeir hafa ekki gert neina samninga síðan við nokkura aðra þjóð, er skuldbindandi sé fyrir þá á neinn annan hátt, og þessir hinir fornu sáttmálar hafa aldrei verið numnir úr gildi alt til þessa dags.30 Jón Sigurðsson lagði ætíð áherslu á að íslendingar hefðu gert þessa samninga sem frjálsir menn og án þvingunar. Þingnefndin gaf þessari áherslu sérstakt innihald: ísland var „fullveðja lýðríki, res publica,“ og „gekk á hönd konungi sem frjálst og fullvalda ríki og hélt áfram að vera það að réttum lögum.“31 Meirihlutinn fann einnig að því að semja við danska þingmenn um sam- band landanna. Danska þingið, ráðherrar í ríkisstjórn og ríkisráðið danska voru hluti af danska þjóðríkinu og lutu reglum dönsku stjórnarskrárinnar. Þar sem samband íslands að réttum skilningi er einungis við konung einan en ekki danska ríkið þá ættu íslendingar ekki að þurfa að semja um stjórnskipu- lega stöðu sína „við aðra en konung vorn.“32 Það sé því ekki „undir afskipti eða aðgjörðir ríkisþingsins danska að ákveða það, hver réttarstaða landsins sé“ og því hefði ekki átt að leggja frumvarpið „í heild sinni fyrir ríkisþingið danska. Vér álítum, að konungur og Alþingi eigi í sameiningu að gera út um það, hver þjóðréttarstaða íslands sé.“33 Stuðningsmenn uppkastsins áttu erfitt með að svara röksemdum úr ranni Jóns Sigurðssonar. Orðræða andstæðinganna var vel þekkt í landinu og naut lögmætis sem viðurkennd útlegging á réttindum landsins eins og þau höfðu verið frá því að landsmenn gengu Noregskonungi fyrst á hönd. Yfirburðir Jóns sem stjórnmálamanns fólust ekki síst í því að hafa fest í sessi pólitískt tungumál sem landsmenn notuðu til að ræða sambandið við Danakonung löngu eftir að hann hvarf af vettvangi. V Skúli Thoroddsen skráði sig á spjöld sögunnar þegar hann gerði uppreisn gegn uppkastinu. Hann var einn þeirra sem skrifaði undir nefndarálit meiri- hlutans á þinginu 1909, en hann gerði það með eftirfarandi fyrirvara: „Með \
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.