Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.01.2011, Qupperneq 114

Andvari - 01.01.2011, Qupperneq 114
112 ÁGÚST ÞÓR ÁRNASON ANDVARI Hugvekja til íslendinga Á næstu árum fjallar Jón Sigurðsson um margt sem viðkemur stjórnskipun íslands ánjæss að bæta efnislega miklu við það sem fram kemur í Um alþíng á íslandi. I grein sinni Alþíng á íslandi sem hann skrifar í Ný félagsrit (1846) eftir að Alþingi hafði tekið til starfa fjallar Jón þó, meðal annars, um sam- skipti alþingismanna við konungsfulltrúa og ber þau saman við samskipti erlendra löggjafaþinga við fulltrúa framkvæmdavaldsins. Segir Jón að „þeir haf[i] sjálfir ábyrgð embættis síns og aðgjörða sinna, og geti þeir ekki fengið meira part fulltrúanna til að fallast á álit sitt í merkilegum málefnum, get[i] þeir ekki verið lengur í völdum“ (bls. 95). Þessa lýsingu Jóns á stöðu ráðherra gagnvart þjóðþingum verður að skoða í því samhengi sem hún er skrifuð en Jón er að hnýta í ábyrgðarleysi konungsfulltrúans en ekki dugi að sannfæra hann um framgang góðra mála ef hann telji konung vera á öndverðum meiði. Þannig sé „allur grundvöllur þínganna laus og hvikull, engin réttindi ákveðin og engar skyldur; allt er takmarkalaust og óákveðið“ (bls. 96). Á Alþingi 1847 flutti Jón tillögu þess efnis að konungur staðfesti íslenskan texta laga en þá var sá háttur hafður á að konungur staðfesti danskan texta laganna sem síðan var þýddur á íslensku. Alþingi samþykkti tillöguna, stjórn- in þráaðist við en lét að lokum undan árið 1859 eða 12 árum síðar. Árið 1848 birtist í Nýjum félagsritum ein merkasta ritsmíð Jóns Sigurðs- sonar fyrr og síðar, Hugvekja til íslendinga. I greininni birtir Jón tilkynn- ingu Friðriks konungs sjöunda sem hann sendi frá sér 28. janúar 1848 um breytingu á stjórnskipun ríkisins. Jón segist ekki ætla að „liða í sundur boð- skap konúngs“ til að sýna fram á hvað „vanti á, til þess að þjóðin geti notað sér réttindi þau, sem tilgangur hans er að veita.“ Jón telur nefnilega að það sem á vanti til „að þjóðin geti tekið fullan þátt í stjórninni, [komi] án nokkurs efa vonum bráðara, því í slíkum efnum verð[i] ekki hætt á miðri leið, sízt á þeim tíma sem nú er“ (bls. 5). Jón rekur að nokkru ábyrgðarleysi konungs og réttindi hans samkvæmt stjórnskipan [stjórnarlögum] í Danmörku. „Það hefir heitið svo,“ segir Jón, „sem allir embættismenn væri skyldir að ábyrgjast stjórnaraðferð sína fyrir konúngi, en reyndin hefir sú orðið, að til þess þurfti sjaldan að taka, og einkanlega hafa stjórnarráðin gengið að öllu leyti í kon- úngsins stað, án þess að nokkuð hafi borið á ábyrgð þeirra" (bls. 7). Jón notar drýgstan hluta greinarinnar til að lýsa þjóðréttindum íslendinga og því hvernig koma megi á viðunandi sambandi íslands og Danmerkur. Hann útlistar með skýrum og skilmerkilegum hætti hvernig staða íslendinga verði rétt og jöfnuð því sem gerist í Danmörku sjálfri. Það verði gert með því að auka réttindi Alþingis, koma á fót stjórnarráði á íslandi með innlendum landstjóra og þremur meðstjórnendum sem skiptust á að sinna málefnum Islendinga í Kaupmannahöfn. Til viðbótar leggur Jón til að konungur skipi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.