Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.01.2011, Qupperneq 119

Andvari - 01.01.2011, Qupperneq 119
ANDVARI JÓN SIGURÐSSON OG STJÓRNSKIPUN ÍSLANDS 117 verið komið á þessum tíma. Hann segir einstaka raddir hafa verið farnar að slá því fram á ríkisþingi Dana að rétt væri að gefa eitthvað eftir gagnvart óskum Islendinga en ])ví hefði illa verið við komandi á meðan „þessi valdboðastjórn sat að stýri“. A íslandi, segir Jón, var vaxandi órói og „almennur kur útaf því, að allar óskir um sjálfsforræði voru bældar niður“. Stjórnvöld í Danmörku hafi þó verið farin að ókyrrast eftir því sem nær dró þjóðhátíð og „þessi illi kur og óánægja gat ekki annað en vakið þá ósk meðal höfðíngjanna, að málið gæti jafnazt viðunanlega“. Jón telur að hvað sem öðru líði þá hafi verið rétt að nota tækifærið sem þjóðhátíðin bauð til að koma stjórnarskrármálinu áfram. Hann segir ágreiningsatriðin hafi verið orðin „ljós og föst“ og flestir verið farnir að greina það sem „kallast mátti ómissanda, frá hinu, sem að vísu var ákjósanlegt, en þó ekki lífsrótin sjálf.“ Ekki hefði verið hægt að horfa framhjá því að þótt „alþíng hefði getað þreytt nokkra [ ] ásælnismenn þjóðfrelsis vors og sjálfsforræðis, ef það hefði ekki þreyzt sjálft, og þjóðin ekki þreyzt á að hvetja þíngmenn fram“ (bls. 92-93). Um veturinn og vorið 1873 segir Jón að hafi verið mikil ólga í samfélaginu og það hafi komið „einsog samhljóða ályktun allrar þjóðarinnar, að halda fund á Þíngvöllum við Öxará og stefna þángað kosnum mönnum úr öllum sýslum.“ Fundurinn var haldinn 26. júní 1873 og samdi áskorun til Alþingis um að semja frumvarp til „fullkominnar stjórnarskrár fyrir ísland, og bera það fram við konúng til staðfestingar". Vildu fundarmenn leggja sérstaka áherslu á eftirtalin atriði: 1. að íslendingar sé sérstakt þjóðfélag, og standi í því einu sambandi við Danaveldi, að þeir lúta hinum sama konúngi. 2. að konúngur veiti alþíngi fullt löggjafarvald og fjárforræði. 3. að allt dómsvald sé hér á landi. 4. að öll landstjórnin sé í landinu sjálfu. 5. að ekkert verði það að lögum, sem alþíng ekki samþykki. 6. að konúngur skipi jarl á Islandi, er beri ábyrgð fyrir konúngi einum, en jarlinn skipi stjórnarherra með ábyrgð fyrir alþíngi. „Og til vara: að konúngur kalli sem allra fyrst saman þjóðfund með fullu samþykktar-atkvæði, og láti leggja fyrir þann fund frumvarp til fullkominnar stjórnarskrár fyrir ísland“ (bls. 94). Jón taldi fundinn á Þingvöllum hafa skipt sköpum í kröfugerð íslendinga og hafi verið Alþingi til góðrar fyrirmyndar. >,A alþíngi voru menn fullkomlega eins einbeittir í þessu máli eins og menn höfðu áður verið, en það þótti ekki forsjálegt, að ónýta og kasta frá sér þeirri sáttgirni, sem lýsti sér af hendi stjórnarsinna, og öðru því, sem gat hrundið málinu nokkuð áfram hættulaust.“ Jón taldi að það hafi sýnt sig að flestir þingmenn, bæði konungskjörnir og þjóðkjörnir, hafi verið orðnir sammála um „að heimta löggjafarvald og fjárhagsráð handa alþíngi með óbundinni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.