Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2011, Side 140

Andvari - 01.01.2011, Side 140
138 MARGRÉT GUNNARSDÓTTIR ANDVARl yður eiga og ráðstafa sem yður þykir bezt, einúngis að þér með ástsamlegri kveðju færið föður yðar eina, með þakklæti fyrir mynd hans, sem eg fékk frá Guðmundi og þykir harla vænt um.“ 34 Margrét Gunnarsdóttir, „Ég bið að heilsa konu þinni...“ Ævi Ingibjargar Einarsdóttur (1804-1879), bls. 125-126. Sjá albúmin: JS 146 og JS 148. 35 Lbs 2426 4to Ingibjörg Einarsdóttir til Sigríðar Kristínar Johnsen, Kaupmannahöfn 9. m 1860. Hér eru tvær kópíur af ljósmynd í visitkortastærð meðfylgjandi bréfinu. 36 Sjá: JS 175, JS 182. 37 Bréfið sem um ræðir og ljósmyndirnar tvær eru í Lbs. 2426 4to. Ingibjörg Einarsdóttir til Sigríðar Kristínar Johnsen, Kaupmannahöfn 9 M. 1860. 38 ÞÍ E 10. 2. Björn Björnsson til Jóns Sigurðssonar, Bessastöðum 30. september 1863. 39 Þorkell Jóhannesson, Tryggvi Gunnarsson I, Bóndi og timburmaður, (Reykjavík 1955), bls. 244, 252-253. 40 SÍ. TG. Tryggvi Gunnarsson, „Minnisbók mín sem byrjar 10 Júlí 1863“. Skjalasafn Seðla- banka Islands. 41 Að sögn Ingu Láru Baldvinsdóttir. 42 Margrét Gunnarsdóttir, „Ég bið að heilsa konu þinni..." Ævi Ingibjargar Einarsdóttur (1804-1879), sjá t.d. bls. 121-123 og 135-136. 43 Sjá t.d.: Matthías Jochumsson, Sögukaflar af sjálfum mér, (Akureyri 1922), bls. 376-377. „Bæði höfðu þau fyrirmannasnið á sér og aldrei sást „forseti“ (svo hét hann ávalt) nema á „fínum" stöðum, og ef hann naut nokkurs eða veitti, kaus hann sér hið bezta, er fékst; var og klæðnaður hans ávalt eins og höfðingja hæfði.“ Einnig: Indriði Einarsson: Séð og lifað, (Reykjavík 1972), bls. 148-149. 44 Margrét Guðmundsdóttir, „Pólitísk fatahönnun" Ný saga 7 (1995), bls. 29-37. Sjá einnig: Margrét Gunnarsdóttir, „Baráttan með búninginn. Um skautbúning Sigurðar málara“, Sagnir 15 (1994), bls. 12-16. 45 Æsa Sigurjónsdóttir, Til gagns og til fegurðar. Sjálfsmyndir í Ijósmyndum og klœðnaði á íslandi 1860-1960, (Reykjavík 2008), bls. 44. Mynd af Guðlaugu í skautbúningi. Æsa bendir á að einstaklingar á ljósmyndum hafi verið teknir „úr samhengi daglegs umhverfis. Á þeirn myndum klæðast konur evrópskri tísku, voru á ,dönskum búningi1 fremur en íslenskum fyrir framan alþjóðlegan fjöldaframleiddan bakgrunn ljósmyndar- ans.“ bls. 37. 46 Sama heimild, bls. 71. 47 Sigrún Pálsdóttir, Þóra biskups og raunir íslenskrar embœttismannastéttar 1847-1917, (Reykjavík 2010), bls. 34-40. 48 Guðrún Borgfjörð, Minningar, Agnar Kl. Jónsson gaf út, (Reykjavík 1947), bls. 140. 49 Sama heimild, bls. 142. 50 Margrét Gunnarsdóttir, „Ég bið að heilsa konu þinni...“ Ævi Ingibjargar Einarsdóttur (1804-1879), bls. 128. 51 Það er til vitnis um samvinnu Jóns og Ingibjargar að spenna þessi varð eftir á Islandi í síð- ustu íslandsferð hjónanna sumarið 1877. Ástæðan var sú að Jón fékk bók að láni, ljóðasyrpu séra Páls skálda Jónssonar í Vestmannaeyjum, sem dóttir hans Sólveig átti. Sólveigu var illa við að lána Jóni bókina sem Jón hafði lengi langað að komast yfir. Sem tryggingu fyrir því að henni yrði skilað lét Jón Sólveigu hafa silfurspennu Ingibjargar. JS 228. Spenna af möttli Ingibjargar Einarsdóttur. Syrpu séra Páls skálda var aldrei skilað vegna þess að ekki löngu síðar létust þau Jón og Ingibjörg. Er bókin varðveitt í handritasafni Jóns Sigurðssonar í Landsbókasafni (249 4to). 52 Sjá: Mms 2613, 3680, 4843, 5877, 6144, 6246, 6804, 7406, 8595, 8596, 9054, 9794, 9862, 9910, 10117,10118, 10119, 10120, 10121,10122,10321,22431,22908,29345, 30506, 38328.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.