Andvari - 01.01.2011, Page 140
138
MARGRÉT GUNNARSDÓTTIR
ANDVARl
yður eiga og ráðstafa sem yður þykir bezt, einúngis að þér með ástsamlegri kveðju færið
föður yðar eina, með þakklæti fyrir mynd hans, sem eg fékk frá Guðmundi og þykir harla
vænt um.“
34 Margrét Gunnarsdóttir, „Ég bið að heilsa konu þinni...“ Ævi Ingibjargar Einarsdóttur
(1804-1879), bls. 125-126. Sjá albúmin: JS 146 og JS 148.
35 Lbs 2426 4to Ingibjörg Einarsdóttir til Sigríðar Kristínar Johnsen, Kaupmannahöfn 9. m
1860. Hér eru tvær kópíur af ljósmynd í visitkortastærð meðfylgjandi bréfinu.
36 Sjá: JS 175, JS 182.
37 Bréfið sem um ræðir og ljósmyndirnar tvær eru í Lbs. 2426 4to. Ingibjörg Einarsdóttir til
Sigríðar Kristínar Johnsen, Kaupmannahöfn 9 M. 1860.
38 ÞÍ E 10. 2. Björn Björnsson til Jóns Sigurðssonar, Bessastöðum 30. september 1863.
39 Þorkell Jóhannesson, Tryggvi Gunnarsson I, Bóndi og timburmaður, (Reykjavík 1955), bls.
244, 252-253.
40 SÍ. TG. Tryggvi Gunnarsson, „Minnisbók mín sem byrjar 10 Júlí 1863“. Skjalasafn Seðla-
banka Islands.
41 Að sögn Ingu Láru Baldvinsdóttir.
42 Margrét Gunnarsdóttir, „Ég bið að heilsa konu þinni..." Ævi Ingibjargar Einarsdóttur
(1804-1879), sjá t.d. bls. 121-123 og 135-136.
43 Sjá t.d.: Matthías Jochumsson, Sögukaflar af sjálfum mér, (Akureyri 1922), bls. 376-377.
„Bæði höfðu þau fyrirmannasnið á sér og aldrei sást „forseti“ (svo hét hann ávalt) nema á
„fínum" stöðum, og ef hann naut nokkurs eða veitti, kaus hann sér hið bezta, er fékst; var
og klæðnaður hans ávalt eins og höfðingja hæfði.“
Einnig: Indriði Einarsson: Séð og lifað, (Reykjavík 1972), bls. 148-149.
44 Margrét Guðmundsdóttir, „Pólitísk fatahönnun" Ný saga 7 (1995), bls. 29-37. Sjá einnig:
Margrét Gunnarsdóttir, „Baráttan með búninginn. Um skautbúning Sigurðar málara“,
Sagnir 15 (1994), bls. 12-16.
45 Æsa Sigurjónsdóttir, Til gagns og til fegurðar. Sjálfsmyndir í Ijósmyndum og klœðnaði
á íslandi 1860-1960, (Reykjavík 2008), bls. 44. Mynd af Guðlaugu í skautbúningi.
Æsa bendir á að einstaklingar á ljósmyndum hafi verið teknir „úr samhengi daglegs
umhverfis. Á þeirn myndum klæðast konur evrópskri tísku, voru á ,dönskum búningi1
fremur en íslenskum fyrir framan alþjóðlegan fjöldaframleiddan bakgrunn ljósmyndar-
ans.“ bls. 37.
46 Sama heimild, bls. 71.
47 Sigrún Pálsdóttir, Þóra biskups og raunir íslenskrar embœttismannastéttar 1847-1917,
(Reykjavík 2010), bls. 34-40.
48 Guðrún Borgfjörð, Minningar, Agnar Kl. Jónsson gaf út, (Reykjavík 1947), bls. 140.
49 Sama heimild, bls. 142.
50 Margrét Gunnarsdóttir, „Ég bið að heilsa konu þinni...“ Ævi Ingibjargar Einarsdóttur
(1804-1879), bls. 128.
51 Það er til vitnis um samvinnu Jóns og Ingibjargar að spenna þessi varð eftir á Islandi í síð-
ustu íslandsferð hjónanna sumarið 1877. Ástæðan var sú að Jón fékk bók að láni, ljóðasyrpu
séra Páls skálda Jónssonar í Vestmannaeyjum, sem dóttir hans Sólveig átti. Sólveigu var
illa við að lána Jóni bókina sem Jón hafði lengi langað að komast yfir. Sem tryggingu fyrir
því að henni yrði skilað lét Jón Sólveigu hafa silfurspennu Ingibjargar. JS 228. Spenna af
möttli Ingibjargar Einarsdóttur. Syrpu séra Páls skálda var aldrei skilað vegna þess að ekki
löngu síðar létust þau Jón og Ingibjörg. Er bókin varðveitt í handritasafni Jóns Sigurðssonar
í Landsbókasafni (249 4to).
52 Sjá: Mms 2613, 3680, 4843, 5877, 6144, 6246, 6804, 7406, 8595, 8596, 9054, 9794, 9862,
9910, 10117,10118, 10119, 10120, 10121,10122,10321,22431,22908,29345, 30506, 38328.