Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2011, Síða 146

Andvari - 01.01.2011, Síða 146
144 JÓN KARL HELGASON ANDVARI verið nefnd en það má sjá þau fyrir sér sem fyrstu taflmennina sem raðað er upp andspænis hvor öðrum á taflborði hins íslenska nútímasamfélags. Tómas er fulltrúi þjóðfrelsisbaráttunnar og hefur íslenska sveit sem sinn heimavöll en Thorvaldsen, sem er staðsettur í miðju vaxandi höfuðstaðar, er fulltrúi konungssambands íslands og Danmerkur. Það sjónarmið kom skýrt fram hjá þeim sem tóku til máls daginn sem líkneski hans var afhjúpað. Pétur Pétursson biskup sagði í sinni ræðu: Þessi mikla og góða gjöf hlýtur því að vekja hjá oss innilegt þakklæti við hina veglyndu gefendur og hjá því getur ekki farið, að hún verði til þess að styrkja enn betur og knýta enn fastara vináttubandið milli vor og bræðra vorra í Danmörku. Hjá því getur ekki farið, að hún verði fagur friðarbogi, er samtengi hjörtu vor og þeirra í kristilegri von og kærleika." í sama streng tók Steingrímur Thorsteinsson í kvæðinu sem sungið var í upp- hafi athafnarinnar: „En minning hans skal máttug standa / Á milli tveggja fósturstranda, / Sem bogi sáttmáls, Bifröst skær.“12 II Ári eftir andlát stjórnmálaleiðtogans Jóns Sigurðssonar (1811-1879) var efnt til samskota meðal íslendinga til að kosta gerð minnisvarða á gröf þeirra Ingibjargar Einarsdóttur í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Söfnunin gekk svo vel að þegar bautasteinn þeirra hjóna var tilbúinn reyndist vera tekjuaf- gangur og var ákveðið að peningarnir yrðu stofnfé nýrrar söfnunar. Tryggvi Gunnarsson alþingismaður og kaupstjóri Gránufélagsins var formaður minnisvarðanefndarinnar en auk hans sátu í henni H.Kr. Friðriksson, Hilmar Finsen, H.E. Helgesen og Björn M. Ólsen. í fréttatilkynningu frá hópnum árið 1882 sagði meðal annars: Minnisvarði sá, er á gröfinni stendur, er vottur um sorg þjóðarinnar, hið síðasta virðingarmerki hennar við Jón Sigurðsson látinn. En það er siður allra menntaðra þjóða, að reisa sínum mestu mönnum minnisvarða utan grafar, er menn geti nálgast, án þess að sorglegar tilfinningar vakni hjá þeim. Slíkur minnisvarði er líkneski þeirra, reist á bersvæði. Vjer þykjumst sannfærðir um, að það sje ósk Islendinga, að eiga slíkt líkneski af Jóni Sigurðssyni, enda var það og samþykkt á alþingi í fyrra sumar, að safna skyldi samskotum í þessu skyni, og var oss falið að standa fyrir þeim.13 Hvorki var nefnt hvenær eða hvar skyldi afhjúpa þetta líkneski en niðurstaðan varð sú að málið frestaðist fram að hundrað ára afmæli Jóns árið 1911. í millitíðinni var efnt til söfnunar meðal almennings fyrir líkneski af Jónasi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.