Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2011, Blaðsíða 152

Andvari - 01.01.2011, Blaðsíða 152
150 JÓN KARL HELGASON ANDVARI Líkneski Einars Jónssonar af Ingólfi Arnarsyni var afhjúpað á Arnarhóli, norðan við Stjórnarráðið, 24. febrúar 1924, rúmum fimm árum eftir að ísland varð fullvalda ríki. Jón Halldórsson afhenti minnismerkið fyrir hönd Iðnaðar- mannafélagsins, Sigurður Eggerz forsætisráðherra tók við gjöfinni fyrir hönd stjórnvalda og í kjölfarið var flutt lag sem Páll ísólfs- son hafði samið við nýtt kvæði eftir Þorstein Gísla- son.35 Þar var Ingólfur kallaður „þjóðfaðir“ og þess óskað að hann yrði „ljósvættur landi og bæ“: „Það land, sem þú vígðir, á æskudraum enn / í endur- reisn frelsisins mista.“36 í tengslum við þennan við- burð birti barnablaðið Ljósberinn grein um Ing- ólf þar sem áhersla var lögð á gagnkvæmt sam- band landnámsmannsins við guðina. Tíundað er að hann hafi ráðfært sig við þá áður en hann ákvað að sigla til Islands og eins þegar hann byggði bæ sinn, en síðan segir: En þið, kæru ungu vinir. - Þegar þið gangið fram hjá líkneski Ingólfs, þá látið ykkur alt af í hug koma: Guð gaf þjóðföður okkar Ingólfi þetta land og gerði hann langlífan í því, af því að hann treysti honum og fól sig honum. - Við skulum gera slíkt hið sama. Munið svo, að sá staður, þar sem Ingólfs líkneskið stendur - er helgur staður. Þið megið aldrei henda steinum þangað, aldrei slíta þar upp blóm, aldrei kasta óhreinindum á stöpulinn og því síður á líkneskið, aldrei kríta á stöpulinn eða krukka í hann með neinu. En þögul og prúð megið þið ganga þangað upp og skoða hið fagra listaverk. Og þá skuluð þið fyrst og fremst þakk[a] Guði fyrir að hann gaf Ingólfi og okkur niðjum hans þetta fagra og góða land og gaf íslandi líka Einar Jónsson, listamanninn, sem gat búið til svona líkneski af Ingólfi.37 Hér kemur skýrt fram með hvaða hætti Ingólfsstyttan er í senn þjóðleg og kristileg táknmynd, en um leið er mynd hans óbeinn minnisvarði um mynd- höggvarann Einar Jónsson, íslenskan arftaka Thorvaldsens. Ljóst er að styttan af Kristjáni IX. breytir stöðunni á taflborðinu með- fram Lækjargötunni og leysir upp þær andstæður hins íslenska og danska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.