Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2011, Side 161

Andvari - 01.01.2011, Side 161
HOFUNDAR EFNIS Ágúst Þór Árnason (f. 1954). MA-próf við Goethe-háskóla í Frankfurt am Main í Þýskalandi. Brautarstjóri BA-náms í lögfræði við Háskólann á Akureyri. Hefur birt rannsóknarrit sem einkum varða um stjómskipunar- rétt og mannréttindamál í ýmsum löndum. Birgir Hermannsson (f. 1963). BA-próf í stjómmálafræði frá Háskóla íslands, MA-próf frá New School for Social Research í New York og doktorspróf frá Stokkhólmsháskóla. Aðjúnkt í stjómmálafræði við Háskóla íslands. Rannsóknir hans eru einkum á sviði þjóðemishyggju og gaf hann út rit um það efni í Stokkhólmi 2005. Guðjón Friðriksson (f. 1945),sagnfræðingur. Starfaði lengi við blaðamennsku en hefur verið sjálfstætt starfandi rithöfundur síðustu áratugi og sent frá sér mörg rit sögulegs efnis, þar á meðal um íslenska fjölmiðla. Ritaði ævisögu Jóns Sigurðssonar í tveim bindum, 2002-03, en hefur einnig samið ævi- sögur Jónasar Jónssonar frá Hriflu, Einars Benediktssonar og Hannesar Hafstein. Gunnar Karlsson (f. 1939). Doktor í sagnfræði og lengi prófessor í þeirri grein við Háskóla fslands. Hefur samið ýmis sagnfræðileg verk, kennsluefni og fræðirit. Þar á meðal margt um sögu nítjándu aldar og er þar fyrst að nefna doktorsritið Frelsisbarátta Suöur-Þingeyinga og Jón í Gautlöndum og síðast bókarhlutann Upphafsskeið þjóðríkismyndunar 1830-1874 í níunda bindi af Sögu íslands. Gunnar Stefánsson (f. 1946). Próf í íslensku og almennri bókmenntasögu við Háskóla íslands. Verkefnisstjóri bókmennta á Rás 1 Ríkisútvarpsins og hefur samið sögu þeirrar stofnunar 1930-1960. Ritstjóri Andvara frá 1985 og á sæti í stjórn Hins íslenska þjóðvinafélags. Jón Karl Helgason (f. 1965). Doktor í samanburðarbókmenntum frá Banda- ríkjunum. Dósent í íslensku og menningardeild á Hugvísindasviði Háskóla íslands. Hefur meðal annars sent frá sér bækurnar Hetjan og höfundurinn, Höfundar Njálu, Ferðalok og Mynd afRagnari í Smára. Margrét Gunnarsdóttir (f. 1971). MA-próf í sagnfræði frá Háskóla íslands. Stundar nú doktorsnám í sömu grein. Hefur einkum rannsakað sögu ís- lands á 18. og 19. öld og fjallaði MA-ritgerðin um ævi Ingibjargar Einars- dóttur. Hefur einnig samið ásamt öðrum kennslubækur í sögu fyrir fram- haldsskóla. Sigurður Pétursson (f. 1958) Cand. mag.-próf í sagnfræði frá Háskóla Is- lands. Sjálfstætt starfandi sagnfræðingur á Isafirði. Vinnur að ritun á sögu verkalýðshreyfingar á Vestfjörðum á vegum Alþýðusambands Vestfjarða og Verkalýðsfélags Vestfirðinga.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.