Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 31

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 31
J. MAGNÚS BJARNASON 9 eða fleiri, á hverjum vetri. Sjálfur samdi hann leikritin, æfði leikendur og stjórnaði sýningunum að öllu leyti. Aðeins einu sinni tók hann sjálfur þátt í leik, sem hann nefndi Nirfillinn, og lék hann aðal hlutverk- ið. Eg held hann hafi gert það til að sýna okkur hvernig leikari á að fara með hlutverk sitt. Um aðra fyrir- mynd var ekki að velja, enda með öllu óþarft. Okkur varð minnisstætt hvernig góði og gjafmildi kennarinn okkar skifti um ham og varð að hjartalausum níðingi. Og eftir það tókum við tilsögn hans og bending- um, sem æðstu lögum leiklistarinnar. Á æfingum, sem endranær, fann hann aldrei að við okkur; en hrósaði hverj- um þeim, sem tókst sæmilega. Þegar skilningsleysi okkar og afkáraháttur gekk fram úr hófi, steig hann fram á leiksviðið og tók á sig gervi þessarar eða hinnar persónunnar, sem fákæn- ska okkar var að murka úr líftoruna. Þá var það margt kvöldið, sem við töfðum hann og trufluðum, með heimsóknum okkar. Arnheiðarstaðir stóðu í miðri bygðinni; og þegar ein- angrunin og tilbreytingarleysið sótti að okkur, unglingunum, voru úrræð- in ætíð þau sömu: að skreppa upp (eða ofan) að Arnheiðarstöðum. Við hlýleik og kátínu þeirra, Magnúsar og Guðrúnar, hurfu leiðindin eins og þoka fyrir sunnan-golu. — Á heimili þeirra lagði gleðin sjálf blessun sína yfir alt og alla. Þannig kom oft fyr- ir, að hópur unglinga safnaðist þarna saman. Guðrún var þá vön að sla upp i dans; og þar sem einn, eða fleiri, Piltanna hafði vanalega munnhörpu UPP á vasann, stóð ekki á, að ballið hyrjaði. Og var oft dansað fram á nótt. En meðan, sat Magnús uppi á lofti og ritaði. Væri ymprað á, að gleðilæti okkar hlytu að trufla hann við skriftirnar, aftók hann að svo væri; sagði að sér veittist léttara, að semja og skrifa, við að heyra óminn af glaumnum. í sannleika sagt, hlaut hann að heyra meir en óminn af munnhörpu-gargi og fótasparki okk- ar, þar sem loftið var einfalt f jalagólf og opin uppgangan. Það hafa að líkindum verið fleiri en friðdómarinn, sem fanst góð- menska Magnúsar bera vott um and- legan og líkamlegan roluskap. En hefði hann átt það álit skilið, mundi skólalíf okkar ekki hafa verið eins friðsamt, eins og raun var á. í skól- ann gengu stálpaðir piltungar, sem báru meiri virðingu fyrir líkamlegu en andlegu atgervi; og hefðu þeir ekki gengið úr skugga um, að með góðmenninu leyndist hugrekki og karlmenska, mundu þessir ólátabelgir hafa vaðið uppi með strákapör sín. Auk þess, að Magnús gat gengið af sér hvern okkar sem var, skal hér getið tveggja atvika, sem sönnunar fyrir því, að hann var engin skræfa. Á einum kvöld-dansinum á Arnheið- arstöðum, féll steinolíu-lampi á gólf- ið og brotnaði. Gólfið var lagt úr tveggja þumlunga þykkum plönkum, sem höfðu gisnað með aldrinum, svo olían rann niður um rifurnar, og tók gólfið að brenna, ofan og neðan. Allir stóðu ráðþrota, nema Magnús. Á svipstundu var hann kominn með einhverja flík, sem var fyrst fyrir hendi og kæfði eldinn ofan gólfs. Og áður en nokkur áttaði sig, hafði hann brotið planka-bút úr gólfinu og náð þannig aðgangi að eldinum, sem varð brátt slöktur. Ekkert tól né tæki notaði hann nema berar hönd-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.