Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Page 36

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Page 36
14 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Eftir að eg flutti frá Elfros, var eg vanur að heimsækja þau hjónin, Magnús og Guðrúnu árlega. í einni þeirri ferð mætti eg kunningja mín- um, Jim á götunni. Jim er hérlendur maður, eins og fólk gerist flest. Hann les lítið annað en dagblöðin, hefir ó- beit á róttækum skoðunum, og virðist hæst ánægður með veröldina eins og hún er. Að mannfélagsmálum sé í nokkru ábótavant, kæmi honum síst til hugar. í einu orði: Jim er fyrir- myndar borgari. — Að fyrra bragði mintist hann á Magnús og Guðrúnu. Ekki veit eg til að hann kæmi nokkru sinni inn fyrir þeirra dyr, eða þau hefðu heimsótt hann. Samræður Jims og Magnúsar, hafi þær átt sér stað, hlutu að takmarkast við daginn og veginn. Af því eg þekki Jim vel og veit hann er laus við hræsni og fagur- gala, eru mér minnisstæð ummæli hans: “If everybody was like Mr. and Mrs. Bjarnason, the world would be a good place to live in.” — Án efa, hefir hann heyrt landana í Elfros tala vel um þau hjónin. Ef til vill hefir hann tekið eftir, hvernig Guðrún ól önn fyrir smáfuglunum sem um- Jóhann Magnús Bjarnason var fæddur 24. maí 1S66 að Meðalnesi í Fellum í Norður-Múlasýslu. Foreldrar hans voru Bjarni bóndi Andrésson, Guðmundsson ar frá Hnefilsdal í Jökuldal, og kona hans Kristbjörg Magnúsdóttir bónda á Birnufelli í Fellum, Árnasonar ríka á Arnheiðarstöðum í Fljótsdal. Magnús fluttist vestur um haf með foreldrum sínum árið 1875, dvaldi í fyrstu með þeim í Markland, N. S., og mentaðist þar. Kom til Winnipeg 1882 og tók þar kennara- próf. Kvæntist 1887 Guðrúnu dóttur Hjörleifs Björnssonar og konu hans Ragnhildar Árnadóttur frá Dyrhólum í Mýrdal, er flutt höfðu til Nýja Islands 1876 (sjá Þ. Þ. Þ.: Sögu Isl. í Vesturheimi, II. bls. 295 og víðar). Þau önduðust bæði á þessu ári (1945) eftir langvarandi heilsubilun, með stuttu millibili — hún kringdu heimili hennar, vetur og sumar, og heyrt hana ræða við blóm- in, þegar hún vökvaði þau og hlúði að þeim. Þá fór varla fram hjá hon- um, hversu börnin í þorpinu sóttu daglega heim að litla húsinu, og komu þaðan brosandi með eitthvert góðgæti; eða hvernig andlit þorps- og bygðarbúa ljómuðu, þegar þeir mættu Magnúsi í sölubúð, eða á göt- unni. Þetta með fleiru, sem smá- vægilegt telst á veraldar vísu, hefir að líkindum gripið tilfinningar Jims, og óbeinlínis vakið grun hjá honum um, að þessi besti og blessaði heimur hans stæði enn til bóta, þó hann léti aðfinningar umbótamanna og postul- lega reiðilestra eins og vind um eyr- un þjótá. Menn eins og Magnús áorka ekki stórfeldum breytingum innan vé- banda mannfélagsins. Til þess eru þeir of sjaldgæfir og fylgissnauðir. En að verða var við bergmál samúðar og kærleika þeirra Magnúsar og Guð- rúnar, í sál hins óupplýsta, óbrotna alþýðumanns, styrkir vonina um betri heim og bjartari framtíð. 10. ágúst, en hann 8. september, að heimili þeirra í Elfros, Saskatehewan. Af ritverkum hans, sem út hafa verið Kefin, má einkum nefna: Sögur og kvœði, 1892; Ljóðmœli 1898; Eiríkur Hanson, saga í 3 bindum 1899—1903; Brasilíufar- arnir, saga í 2 bindum, 1905 og 1908; Vor- nœtur ó Elgsheiðum, smásögusafn frá Nýja Skotlandi 1910; Haustkvöld við haf- ið, annað smásögusafn frá veru höf. á Kyrrahafsströndinni, 1928; Karl litli, saga fyrir börn, 1935. 1 tímaritinu Syrpa kom sagan í Rauðárdalnum. Auk þessa als hafa komið í blöðum og tímaritum sægur af ævintýrum og smásögum, sem enn hafa ekki birtst í bókarformi, þar á meðal um eða yfir 30 sögur, ævintýri, kvæði og æviminningar I þessu tímariti. Nú sem stendur er verið að gefa út heildarútgáfu af verkum hans á íslandi. G. J.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.