Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 61

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 61
FRÁ LANDNÁMSÖLDINNI 39 erindi að eg ekki minnist á landnáms- konurnar. Hefir ekki helsti hljótt verið um þser? Hafa þær ekki setið undir skuggunum, sem eiginmenn þeirra áttu með ofbirtunni? Eg þori að fullyrða, að í mörgum tilfellum — ekki nærri öll- um — voru þær mönnum sínum fremri, sýndu að þær höfðu meiri skörungsskap en þeir og meiri hæfi- !eika. Einar urðu þær að sjá um heim- ilin — hús fult af börnum og engu Öðru — og gefa sig við gegningum úti við, meðan karlarnir voru ein- hversstaðar fjarverandi að gaufa. — Enskuna lærðu þær á undan mönnum sínum, einkum þeim sem héldu að enska væri ekkert annað en afbökuð islenska og kölluðu Winnipeg vinnu- Pikk, Bad Throat matrós, Loon Strait jónsstrít, British Columbia Krists kólolíu. Ef þær hefðu ekki verið til að túlka í viðskiftum við enska, hefðu þeir verið rúineraðir og demoliserað- lr- Stephan G. lýsir þessu ástandi í visunni: Hann yfir honum ensku les °g alt af segir bóndinn yes, en kerla um skrágat skrækir inn: ■®> skilurðu nokkuð, góði minn? Eitt, sem auðkendi þær öðru frem- Ur> var þjóðararfur sem þær höfðu flutt með sér heiman af ættjörðinni það var áberandi hreinlæti. Eg þekti konu sem nuddaði þvottinn á þvottagrindinni þangað til gat var komið á flíkina. Ekki fyrr en þá gat 11 Sengið úr skugga um að flíkin hrein orðin. Hún burstaði elda- véHna sína, þangað til hún gat spegl- að sig í henni. Auðvitað gat hún ekki burstað gat á járnið. En um það leyti sem hún hætti var lítið orðið eftir af burstanum. Enskur skólaeftirlitsmaður kom einu sinni inn í húsið til hennar og sagði að gólfið væri svo hreint að hann gæti sleikt það. En sú fyrirhöfn að halda þessu fjalagólfi hreinu! — Húsið hafði missigið og var gólfiö hæst í einu horninu. Þegar hún var að reyna að þvo gólfið þarna í horn- inu rann hún altaf á hnjánum, á hálk- unni, sem stafaði af sápunni, aftur á bak cfan brekkuna, með gólfstraumn- um, og hefði ekki stöðvast, nema fyr- ir það, að þá fór gólfið aftur að hall- ast upp í móti. Allir örðugleikar, allar þrautir, allar þjáningar hjuggu nær konunum en mönnunum, þótt þess sé nú í fyrsta sinni getið. Ekkert getur bet- ur átt við þær, allar sem eina, en þessi orð Davíðs konungs: Hennar fórn, hennar ást, hennar afl til að þjást skal í annálum sjást, verða kynstofnsins hróður. Oft mælir hún fátt, talar friðandi lágt. Hinn fórnandi máttur er hljóður. Ekkert lof getur verið ofsagt um þær góðu og göfugu mæður. Ef þær hefðu ekki kent börnum sínum staf- rof íslenskunnar væri hér enginn ís- lendingadagur, ekkert Þjóðræknisfé- lag, engin vestur-íslensk blöð og sjóntauginni slitið — sambandinu við augasteininn í hafsauganu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.