Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 63
N YFUNDN ALAND
41
1 ' Uvatn á vesturströndinni, myndað af skriðjöklum. Klettabeltin eru yfir 2000
fet á hæð, og vatnið sjálft 1000 feta djúpt, en 5 mílum vestar eru
grynningarnar og afrenslið um 30 fet yfir sjávarmál.
r hans, fund sinn. Hann lýsti fyrir
^eirn hinum auðugu fiskmiðum og
hltlU fjölbreytta dýra og fuglalífi, er
]^nn. Var® var í þessu ný-fundna
Viðurkenning sú, er hann fékk
kc)3 mrfkl konungi VII. og öðrum
sa Stna^arm°nnum fararinnar, og
krfn^nar Um kln au®uSu fiskimið í
mikl^11111 Strencfur landsins vöktu all-
við 9 e^tlrtekt á meðal fiskimanna
Br^estnrstrendur Evrópu landanna.
Pn* tuku fiskiskio frá Englandi,
lep. Uprak ^rakklandi og Snáni að
auc 3 sinar þangað til þess að
anri auðlegð landsins og fiskimið-
lan^ þvi Rat því ekki farið að
VerkUam hófst í sambandi við fiski-
in Un' skipaafgreiðslu og aðhlynn-
mgU flskimanna, sem komu að úr
§ra manaða sjávarvolki. Við
marga firði og hafnir á austurströnd-
inni, þar á meðal St. John’s, sem nú
er höfuðborgin, mynduðust regluleg
kauptún löngu áður en landnám hófst
á meginlandinu.
Þetta er í fáum dráttum sagan um
fund og fyrsta landnám á Nýfundna-
landi. Þó undarlegt megi virðast
festist þessi nafnleysa við landið, og
er ekki erfitt að hugsa sér, að hefðu
forfeður vorir náð að festa þar ræt-
ur, hefði það borið virðulegra og lík-
ingarfyllra nafn.
Að flatarmáli er Nýfundnaland að
eins lítið eitt stærra en fsland, eða í
kringum 43,000 fermílur enskar, að
meðtöldum eyjum, hólmum og skerja-
görðum hringinn í kring um strendur
þess. Með þessu eru vitanlega ekki
taldar 110,000 fermílur af Labrador