Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Page 71
NYFUNDNALAND
49
Spilda af St. Johns, höfuðborg Nýfundnalands.
Sést yfir innilokaða höfn, sem opn-
ast nt i hið breiða og víða Atlantshaf.
^ ýmsan hátt er hún líkari borgum
Somlu landanna en borgum Norður
^eríku. Strætin eru hæðótt og mjó,
°S sum enn lögð með hnullunga-
SDóti; húsin mórauð á lit og standa
étt’ *eð óteljandi reykháfum. Samt
Cru ^ar margar fagrar byggingar, svo
Sem imþólsku og ensku dómkirkjurn-
’ °g emkum þó stjórnarbyggingin.
^ðrar borgir eru nálega allar með
^fröndum fram og eru að íbúafjölda
p3 °g niður í smáþorp með ör-
t^Um tjölskyldum. Mörg þessi kaup-
eru heillandi fögur; þau eru
S eftir endilangri strendlengj-
Unni. stundum svo mílum skiftir. —
lr jan er stærsta byggingin og set-
- SVlP ^ þorpið. Út frá henni í tvær
u- ^Sgja marglit húsin með hvít-
sk rirn^aSÍrðingum umhverfis, sem
^_era sig úr við fagurgræna garða og
^ttnbláar skógivaxnar hlíðar í bak-
sýn. Corner Brook við Eyjafjörð
(6500 íb.) og Grand Falls við Ex-
ploits-ána (4500 íb.) eru bygðar í
allra nýjasta stíl, því þær eru höggn-
ar út úr óbygðinni eftir fyrirfram á-
kveðnum uppdrætti, fyrir pappírs
verksmiðjurnar, sem þar eru reistar.
Vatnsveitur, raflögnir og holræsi eru
lögð um leið og húsinu eru bygð, og
flest þeirra eru eign félagsins sem
starfrækir myllurnar.
Iðnaðar stofnanir og verksmiðjur,
aðrar en pappírs myllurnar, eiga aðal-
lega heima í höfuðborginni, og fram-
leiða vörur aðeins fyrir heimaþjóð-
ina. Þetta er ekki ónáttúrlegt, þar
sem landið er enn svo fáment og
langt frá miðstöðvum allrar heims-
verslunar, að lítt mögulegt væri að
framleiða neitt til muna fyrir alþjóða
markað.
Kol eru að vísu í landinu, en hafa
þó ekki enn fundist í svo ríkum mæli
að þau borgi gröftinn. Vatnskraftur