Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Qupperneq 73
Eftir prófessor Richard Beck
Hinn 21. janúar 1945 átti Davíð
áld Stefánsson frá Fagraskógi
,ltntugs-afmæli. Eins og vænta mátti,
yHi heimaþjóð vor þetta ástsæla
® áld sitt með mörgum hætti í tilefni
f Þeini áfanga ævi hans. Þakka- og
veðjuskeyti bárust honum úr öllum
gðtUm' Híkisútvarpið íslenska helg-
1 honum sérstakan útvarpsþátt.
^entaskólinn á
Akureyri sýndi
h°num þann fá-
ta heiður að fara
hlysför heim til
ans, 0g flutti Sig-
Urður Guðmunds-
S°U skólameistari
Vl Það tækifæri
n j a. 11 a og ítur-
ugsaða ræðu fyrir
minni hans. Há-
Sholi íslands vott-
wWldinu einniS
þvíðlngu sína með -------
Ver, að 1:)júða honum að lesa upp úr
j Um Sinum á samkomu, er Háskól-
je Stæði að •' þáði skáldið það virðu-
]esta. oð slðar á árinu, og var upp-
ino. 1 hans tekið með mikilli hrifn-
hann' eU<^a er Það u allra vitorði, að
^ælV^ afbragðs upplesari og bráð-
Htuð Urf.ræðustól, eigi síður en í
ega U mali’ hvort sem er í lausu máli
ávarn^^^^11' ^áifu Háskólans
fes a 1 ðr- Sigurður Nordal pró-
hveHu SkaIdið’ °g Þarf eigi að efa,
m snlidarhöndum þar hefir
verið farið um jafn hugþekt efni og
skáldskapur Dávíðs er, en eigi mun
það ávarp enn sem komið er hafa
birtst á prenti, að minsta kosti hefir
það eigi komið fyrir sjónir greinar-
höfundar.
Hafa þá verið nefnd nokkur dæmi
þess með hvaða hætti heimaþjóðin
íslenska hélt hátíðlega Davíðs-messu
síðastliðinn vetur,
en þó hvergi nærri
alt talið. Blöðin
mintust að sjálf-
sögðu a f m æ 1 i s
skáldsins með
greinum um bók-
mentaferil hans og
menningarstarf í
þ j ó ð a r þágu, og
völdust til þess
hlutverks að rita
um hann á þessum
tímamótum h i n i r
hæfustu og kunn-
ustu menn úr hópi samtíðarskálda
hans, svo sem þeir Halldór Kiljan
Laxness, er skrifaði um hann í Les-
bók Morgunblaösins, og Guðmundur
G. Hagalín, er birti grein um Davíð í
Tímanum, og voru greinar þeirra
beggja hin.ar prýðilegustu, glöggar
og skilningsríkar, eins og búast mátti
við og rök stóðu til.
En ofantalin dæmi þess, með hverj-
um hætti minst var heima á fslandi
fimtugs-afmæli Davíðs Stefánssonar,
eru órækur vottur þess, hversu víð-