Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 79
DAVIÐ STEFÁNSSON SKÁLD
57
°talmargra íslendinga. Trega-bland-
ln þrá skáldsins, eitt af megin-ein-
kennum hans, sem fyrr greinir, er
hln þunga undiralda í kvæðinu
“Haust", þar sem hugblær og efni
haldast fagurlega í hendur:
I dag eru allir svanir í sárum,
söngurinn breyttur I þagnarmál.
héla á steinum, blóð á bárum,
banvænt eitur i hverri skál.
Grasið er sölnað og ilmur enginn,
abir bátar settir i naust.
sœvardjúpi er sólin gengin, —
sumarið liðið og komið haust.
I dag eru tár í allra augum,
allir með grátt og hélað hár,
rygðir feigar, brestir í baugum,
armur jarðar eitt opið sár.
f liminu blöðin fölnuð falla,
Júk í íofti og veðragnýr.
kuggamir vefjast um allt og alla.
hgistin heltekur menn og dýr.
* kvæðasafninu í bygðum (1933)
* ^Pat verðlaunakvæði skáldsins frá
^þingisihátíðinni öndvegið, fagur-
°S víða tilþrifamikið, eins og
yrt
lön
Vfir
1 &u er kunnugt, þar sem yfirsýn
s°gu hinnar íslensku þjóðar sam-
oinast
eins
mnsýn í líf hennar og ævikjör,
°g í þessum meistaralegu ljóð-
unum:
ár bjó þjóð við nyrstu voga.
Prautum sínum gekk hún, djörf
j , sterk.
ool111131 kirkju helgar stjörnur loga,
ennar líf er eilíft kraftaverk.
ma segja, að þessi kvæða-
skálH neinar nýjar hliðar á
3 -, skap Davíðs. Meira ber hér samt
bókeilukvæðum heldur en 1 fyfri
tei-Um hans> er mega eigi að síður
Jast beint framhald fyrri kvæða
hans í þeim anda; en meiri stormur
stendur nú undan vængjum hans,
hin spámannlega andagift máttugri
og vandlætingin vægðarlausari, sér-
staklega í hinu stórbrotna kvæði
“Vökumaður, hvað líður nóttinni?”.
Heitur er þar einnig undirstraumur
samhygðarinnar með hinum þjökuðu
og þjáðu, þeim píslarvottum, er “með
bogin bök í brjóstfylking sannleik-
ans standa”. Átakanleg og áhrifa-
mikil að sama skapi er myndin, sem
brugðið er upp í kvæðinu “Fylking-
in hljóða”, en þessi eru niðurlagsorð
þeirrar sárbeittu ádeilu:
Fram hjá líður
hin fölva móða —
útburðir allra þjóða,
sem níðingar út í nóttina flæmdu
og neita um allan jarðargróða,
sem beiskasta bikarinn tæmdu,
fylkingin hljóða —
hinir dauðadæmdu.
Hvert öðru markvissara og snjall-
ara eru ennfremur þessi ádeilukvæði
bókarinnar: “Kornhlaðan”, “Eld-
raunir” og “Kaupmannalestir Ded-
ansmanna”. Eigi fer kirkjan heldur
varhluta af hvassyrtum vandlæting-
um skáldsins, og má sjá þess dæmi í
fyrri bókum hans, en hvergi kröftug-
legar heldur en í kvæðinu “Kirkja
fyrirfinst engin”, í þessu safni. Þar
lýsir sér einnig glögglega, að það er
eigi kristnin sjálf, heldur veilurnar í
starfi kirkjunnar og þjóna hennar,
skynhelgin, yfirborðsmenskan, skort-
urinn á fórnandi sannleiksást, sem
skáldið vítir og vegur að með beittu
sverði vandlætingarsemi sinnar, því
að hann lætur bruna kirkjunnar, sem
kvæðið fjallar um, einmitt verða
táknrænan um hið sanna hlutverk