Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 85

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 85
DAVIÐ STEFÁNSSON SKÁLD 63 þar á trú vor, ef að líkum lætur, 1 !eyndu djúpi sínar megin-rætur. Aldirnar líða. Kynslóðirnar hverfa. En hvað er það, sem börnin erfa? Þér hneykslist ei, þótt djarft sé myndin dregin, dánir látnir tala — hinum megin. 'zt er vort mark að særa þá, sem trúa, en samt skal djúpið mikla reynt að brúa. ér blásum lífi í sálma og sagnaspjöldin 0g sýnum yður heiminn—bak við tjöldin. Leikrit þetta, sem er í þjóðsögustíl 1 ag*tu samræmi við efni þess og blæ, °r því hreint ekki ómerkileg þjóð- líslýsing, eins langt og hún nær, 0tlda þótt það gerist utan vébanda þessa heims, nema fyrsti þátturinn, sem lýsir banalegu Jóns bónda og við- s ilnaði við þennan heim. Hinir þætt- lrnir segja svo frá ferð kerlingar Jóns sál hans í skjóðunni upp að hinu ^bllna hliði himnaríkis. Verður kerl- jnSn sú leið seinfarin, enda er um ^angan veg að fara og á brattan að 32 ja, en atburðarík og ævintýraleg r ^erðin> því að margt fólk og sund- gr eitt verður á vegi kerlingar, áður J1 hnn næn í hinn langþráða áfanga- °g kemur af sér hinni þungu stað y!ði sai bónda síns. halrreÍtanlega er einniS vei n efninu a lð’ Því að hér er dramatisk stíg- andÍ í f-rA ■■ • b jitb . ras°gnmni, stíllinn kvikur og ^t^^íkur, svo að hann speglar á SbnrSenan bátt geðbrigði höfuðper- lok'anna °g atiíurðina sjálfa. Sögu- Unn,n’ Þega! kerling fleygir skjóð- hlig.*1116^ sal Jóns inn fyrir himna- ^ikilf 6rU Vel unclirbúin og sett í Ur f Gn^leSa umgerð; en ekki verð- VandfaHftkl1 áhersla Wgð á Það’ að svið' Cr með Þetta atriði á leik- hafW-i^0 að ^að njnti sin til fulls og Uætluð áhrif á áhorfendur. Tak- ist það, verður þar bæði um svip- mikla og hrífandi sýningu að ræða, og ber umsögnum saman um, að Leik- félag Reykjavíkur hafi tekist prýði- lega að leysa þann vanda, að öllum aðstæðum athuguðum. Skal þess jafn- hliða getið, að Páll ísólfsson tón- skáld hafði samið mikið og merkilegt tónverk fyrir leikritið og aukið með því á áhrifamagn hans og svipfegurð á leiksviðinu. Persónulýsingarnar eru prýðisgóð- ar, og kennir hér þó eigi lítillar fjöl- breytni í þeim efnum; hefir höfund- ur komist sérstaklega vel frá því að gera persónurnar nógu lifandi, án þess að svifta þær þeim einkennum, sem aldarandinn og þjóðsagan hafa sniðið þeim. Vilborg grasakona er ágæt persóna og raunsönn. Einkum er þó kerling Jóns, sem réttilega má skoða sem táknmynd fórnandi ástar, minnisstæð persóna, enda kemur hún mest við sögu. En það, sem gæðir persónur leiks- ins svo miklu lífi, er ekki síst sam- tölin, sem höfundur leggur þeim í munn; þau eru löngum bæði gagnorð og hitta ágætlega í mark. Þjóðsögublænum er trúlega haldið að því leyti, að á yfirborðinu má virðast sem hér sé um skopleik að ræða, enda er markviss ádeila, þó eigi sé hún hávaðasöm, þar víða auðsæ hverjum athugulum lesanda. Eigi að síður er það vafalaust rétt athugað, að höfundurinn hefir ekki verið að rita hér skopleik; þar er jafnan grunt á alvörunni, og gefur það leiknum aukið gildi og djúptækari áhrif. Er það og mála sannast, að með leikriti þessu hefir höfundur samið áhrifa- mikinn og fagran lofsöng til hinnar órjúfanlegu og fórnfúsu konuástar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.