Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 93

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 93
HJÖRTUR THORDARSON RAFFRÆÐINGUR 71 þeim öflum er þar voru að verki. Hneigðin að spyrja hvx og hvernig að a^t gerist yfirgaf hann aldrei. Þessi heilbrigða forvitni gerði hann athug- u^an á margt, sem aðrir unglingar Sáfu lítjijn^n gaum. Jurtarákið og stJÖrnurnar voru sérstaklega hans hugðarmál. Áður en hann hafði uokkur kynni af grasafræði, tók hann að safna grösum og að flokka þau eft- lr eigin hyggjuviti. Á svipaðan hátt hafði hann kynni af himintunglunum an tiisagnar. Þannig var athygli og hugsun að þroskast þó skólamentun næði skamt. Þetta var einn þáttur í þroskasögu hins útflutta drengs. b’ú barn væri þegar hingað kom, Setur varla farið hjá því að ferðin til ^nteríku og hin nýja heimsálfa, sem Var eins og nýr heimur, hafi haft örv- ^ndi áhrif á hugsun og líf. Andrúms- 0 t hinnar ungu Ameríku á þeim ár- Urtl lnnblés æskunni þá meðvitund að ehkert væri ómögulegt. Þegar þetta &reip þá er nóg efni var í, gat árang- rinn orðið mikill. Þannig varð raun- a fyrir spekingnum Steinmetz er gað kom sem unglingur og ruddi er braut þó kryplingur væri til efsta var^13 * SV^r raffræðinnar. Ameríka lö^ tæhifaeranna umfram önnur 1 hnga margra þeirra er hingað £_emu’ °S einungis þeim opnast tæki- Væ ln' SCm nægan stórhug til að féll^r ^etrra’ fnn f þennan farveg ljar ^ Hjartar Thordarsonar. Frá efli æs^u var hann að tefla við ofur- a^ feita úrlausnar á því sem ig 1St 1 rihi náttúrunnar. Umhverf- h0n ^ andi frelsisins í Ameríku er strykm TStUðnÍn^r 1 ÞV1 að halda sitt án m Þa^ verður varla efast að utflut ningsins til Ameríku hefði honum og mörgum öðrum efnis- mönnum verið lokuð leið til frama. Viss atvik áttu þátt í því að glæða hneigð hins unga efnismanns. Gömul skræða er fjallaði um eðlisfræði og önnur vísindi var í fórum fjölskyld- unnar og náði tökum á hug Hjartar. þau úrlausnarefni er þar var verið að glíma við töluðu til hans. Þar fékk hann fyrsta hugboð um vísindalegar tilraunir og að eðli þeirra væri að leggja spurningar fyrir náttúruna og fá þeim svarað. Það varð einkenni er fylgdi honum alla ævi að vera fund- vís á ný úrlausnarefni og að glíma við þau. Það var vaxtar skilyrði er miklu réði. Ekki verða mæld þau áhrif er uppeldi í greindri fjölskyldu hafa haft á líf hins einkennilega vak- andi sveins. í einangrun og kyrð frumbýlingsáranna hefir hann ekki farið varhluta af þeim heimilisáhrif- um til manndóms, sem íslenskt sveita- líf í sinni heilbrigðustu mynd hefir lagt til í svo ríkum mæli. Þegar skilningur á þörfum og stórhugur fylgjast að má mikils vænta. Þó þröng væru kjör, voru það áhrif inn- an hans eigin fjölskyldu, sem urðu ákvarðandi um feril hans. Systur hans tvær höfðu sest að í Chicago. Ingibjörg var gift þar, en Guðrún er var ógift stundaði þar starf. Guðrún heimsótti við og við fólk sitt í Norð- ur Dakota, og á einni slíkri ferð tek- ur hún Hjört með sér til baka til Chicago. Hann var þá seytján ára. Guðrún var bráðgáfuð kona er sá að Hirti veittist ekkert tækifæri að njóta sín út í frumbýlingssveit. Hún sá hið mikla efni er var í bróður hennar og tók til þeirra ráða er hún taldi líklegust til árangurs. Að Ingi-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.