Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Page 97
HJÖRTUR THORDARSON RAFFRÆÐINGUR
75
altaf ungur í anda og þekti ekki þá
hneigð að vilja setjast að. Vísinda-
ferill hans þó sjálfmentaður væri er
slíkt ævintýri að yfir það mun ekki
fimast.
Kunnur og frægur eins og Hjörtur
"f'hordarson var sem raffræðingur,
hvílir orðstír hans ekki einvörðugu á
afreksverkum hans á því sviði. Hann
v3rð víðkunnur einnig fyrir bókasafn
sitt. Er það eitt hið allra merkasta
Prívat safn í allri Ameríku og þó
víðar væri leitað. Hann byrjaði að
Safna bókum ungur, og safnið óx
honum. Það myndaðist ekki eft-
*r fyrirfram ákvörðuðum reglum,
eidur speglaði áhugamál eigandans.
ann varð fljótt glöggur á kjarna-
mikil rit, sem svöruðu hans hugsun-
arhætti og þörfum. Hann hafði tekið
1 arf sögulega hneigð íslenskra fræði-
manna og hafði sterkan hug á því að
præða samhengi í þroskasögu vís-
n<lanna og í viðfangsefnum mann-
anna yfirleitt. Saga mannlegrar hugs-
n°ar fremur en atburða var honum
n raunverulega saga mannkynsins.
ann fékst við hin nýjustu vísindi
£? ^aS®i skerf til að auka þau, en var
rri þeim þrönga hugsunarhætti er
metur lítils leiðina, sem þegar er far-
in. jip c °
• ^ann var framsækinn nútíma vís-
nhamaður, sem einnig átti glögt inn-
g, 1 menningu og sögu hins liðna.
. 1 1 jafnvægi er óvíða gagnlegra en
er a hókum. Leiðarþráður safnsins
,ln skarpgreinilega dómgreind og
smekkurerþarbirtist
len safnaði hann einkum ís-
efn^ Um k°kum °g bókum um íslensk
hr£e" ^ar með fylgdu bækur er á-
r .u hið útflutta þjóðarbrot í
Criku. Mun safn hans vera hið
þriðja í röðinni á þessu sviði í allri
Ameríku. Fiske safnið við Cornell
háskólann og Widener bókasafnið
við Harvard háskólann eru þar
fremri. Áhugi Hjartar á þjóðlegum
fræðum íslenskum hélst ævina á enda.
En víðfeðmi áhugamála hans hlaut að
marka honum stærra svið. Viðfangs-
efni hans í náttúruvísindunum náðu
vaxandi haldi á honum. Varð það
eðlilega ráðandi atriði í vali hans á
bókum. Hann var sjálfur að þreifa
sig áfram í vísindalegum rannsókn-
um, en var samhliða heillaður af því
að þræða leið mannlegrar hugsunar
og þroska í því liðna. Þetta varð tak-
markið hvað náttúruvísindin snerti
innan vébanda hins enskumælandi
heims. f safninu blasa við velþrædd-
ar leiðir þroska þeirra frá frumstigi
sínu. Hann átti í ríkum mæli það
glöggsæi er til þess þurfti að velja
þau rit er einkum varða leið framþró-
unar í hverri grein. Jarðyrkja og
grasafræði eiga þar ríkan hlut að
máli, heilsufræðin einnig, einkum er
snertir þjónustu jurtanna í þarfir
læknislistarinnar. Safnið hefir að
geyma mörg hin fágætustu og merki-
legustu rit um þessi efni. Raunsæis
vísindin eru ekki eins nákvæmlega
rakin, en skipa þó stóra deild. Eðli-
lega verða raffræðin og eðlisfræðin
ekki útundan. Eg minnist þess hve
mjög hann lagði sig eftir að ná í það
er ritað hefir verið á íslensku í þeim
greinum, einkum til þess að geta
eignast orðaval í þeim efnum á móð-
urmálinu. Fleiri hundruð bindi þræða
viðleitni efnafilæðinnar að breyta
einu efni í annað, einkum í gull (al-
kemi). Er það á landamærum hjátrú-
ar og vísinda, sem ekki eru ætíð