Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 97

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 97
HJÖRTUR THORDARSON RAFFRÆÐINGUR 75 altaf ungur í anda og þekti ekki þá hneigð að vilja setjast að. Vísinda- ferill hans þó sjálfmentaður væri er slíkt ævintýri að yfir það mun ekki fimast. Kunnur og frægur eins og Hjörtur "f'hordarson var sem raffræðingur, hvílir orðstír hans ekki einvörðugu á afreksverkum hans á því sviði. Hann v3rð víðkunnur einnig fyrir bókasafn sitt. Er það eitt hið allra merkasta Prívat safn í allri Ameríku og þó víðar væri leitað. Hann byrjaði að Safna bókum ungur, og safnið óx honum. Það myndaðist ekki eft- *r fyrirfram ákvörðuðum reglum, eidur speglaði áhugamál eigandans. ann varð fljótt glöggur á kjarna- mikil rit, sem svöruðu hans hugsun- arhætti og þörfum. Hann hafði tekið 1 arf sögulega hneigð íslenskra fræði- manna og hafði sterkan hug á því að præða samhengi í þroskasögu vís- n<lanna og í viðfangsefnum mann- anna yfirleitt. Saga mannlegrar hugs- n°ar fremur en atburða var honum n raunverulega saga mannkynsins. ann fékst við hin nýjustu vísindi £? ^aS®i skerf til að auka þau, en var rri þeim þrönga hugsunarhætti er metur lítils leiðina, sem þegar er far- in. jip c ° • ^ann var framsækinn nútíma vís- nhamaður, sem einnig átti glögt inn- g, 1 menningu og sögu hins liðna. . 1 1 jafnvægi er óvíða gagnlegra en er a hókum. Leiðarþráður safnsins ,ln skarpgreinilega dómgreind og smekkurerþarbirtist len safnaði hann einkum ís- efn^ Um k°kum °g bókum um íslensk hr£e" ^ar með fylgdu bækur er á- r .u hið útflutta þjóðarbrot í Criku. Mun safn hans vera hið þriðja í röðinni á þessu sviði í allri Ameríku. Fiske safnið við Cornell háskólann og Widener bókasafnið við Harvard háskólann eru þar fremri. Áhugi Hjartar á þjóðlegum fræðum íslenskum hélst ævina á enda. En víðfeðmi áhugamála hans hlaut að marka honum stærra svið. Viðfangs- efni hans í náttúruvísindunum náðu vaxandi haldi á honum. Varð það eðlilega ráðandi atriði í vali hans á bókum. Hann var sjálfur að þreifa sig áfram í vísindalegum rannsókn- um, en var samhliða heillaður af því að þræða leið mannlegrar hugsunar og þroska í því liðna. Þetta varð tak- markið hvað náttúruvísindin snerti innan vébanda hins enskumælandi heims. f safninu blasa við velþrædd- ar leiðir þroska þeirra frá frumstigi sínu. Hann átti í ríkum mæli það glöggsæi er til þess þurfti að velja þau rit er einkum varða leið framþró- unar í hverri grein. Jarðyrkja og grasafræði eiga þar ríkan hlut að máli, heilsufræðin einnig, einkum er snertir þjónustu jurtanna í þarfir læknislistarinnar. Safnið hefir að geyma mörg hin fágætustu og merki- legustu rit um þessi efni. Raunsæis vísindin eru ekki eins nákvæmlega rakin, en skipa þó stóra deild. Eðli- lega verða raffræðin og eðlisfræðin ekki útundan. Eg minnist þess hve mjög hann lagði sig eftir að ná í það er ritað hefir verið á íslensku í þeim greinum, einkum til þess að geta eignast orðaval í þeim efnum á móð- urmálinu. Fleiri hundruð bindi þræða viðleitni efnafilæðinnar að breyta einu efni í annað, einkum í gull (al- kemi). Er það á landamærum hjátrú- ar og vísinda, sem ekki eru ætíð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.