Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 108

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 108
86 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Grótta, sem malaði alla andagift mjölinu smærra. Arnold hafði aldrei ætlað sér að verða blaðamaður, held- ur rithöfundur, sem skrifaði bækur, skáld, sem semdi leiki og sögur. Og nú hafði hann langa sögu í huga, sem honum gafst aldrei tími til að byrja á að rita; en einhverntíma ætlaði hann samt að skrifa hana. Blaða- mensku sína hafði hann stundað með það eitt fyrir augum, að kynnast líf- inu í sem flestum myndum. Hann var að leita sér að lífsreynslu og fékk hana í fullum mæli í öllum sínum erjum við blöð og ritstjóra. Af og til á liðnum árum hafði hann skrifað smávegis riss af ýmsu tæi. Smáleiki, stuttar sögur og kvæði í lausu rími, hafði hann sent hinu eða þessu blaði eða tímariti. Flest af þessum skrifum sínum hafði hann fengið endursend, ýmist með vinsam- legum orðum eða illkvittnum aðfinsl- um. Það voru fleiri rit en dagblöðin, sem völdu efni eftir forskrift. Þessir sneplar reyndu að marka skáldunum bás, leggja þeim fyrir, hvað þau ættu að segja, nema þegar um fræg skáld var að ræða. Frá þeim var alt gott, því blöðin þorðu ekki annað en dáðst að þeim, af hræðslu við almennings- álitið. Hann hafði ekki haft lag á því, að koma sér í mjúkinn við rit- stjórana eða almenningsálitið. Jú einu sinni, og hann varð að drekka sig fullan til að hreinsa þá smán úr huga sér. Þreyttur og í vígahug hafði hann komið, að kvöldi til, snemma í vor, inn á eina af þessum frægu knæpum borgarinnar, sem ögraði landslögun- um og lögreglunni með því að hlýða kröfum gestanna. Hann fékk sér þar einn hjartastyrkjandi og kannske fleiri. Enda hafði hann þarfnast þess í meira lagi. Hann hafði sagt upp vinnu, þá um daginn, við blað, sem hann hafði verið fréttaritari fyrir um æði langan tíma. Nýlega hafði hanr* þá verið hækkaður þar svo í tigninni, að hann var farinn að skrifa stuttar greinar undir nafni um hitt og þetta, er hann sá og heyrði á tölti sínu út um borgina. Hann hafði verið syngjandi glaðui' yfir því, að fá tækifæri til að skriD eitthvað annað en fréttir, sem honum leiddist að elta. Þarna gafst honum færi á að skrifa eitthvað af viti upp a eigin spýtur. En sú gleði varð skamm- vinn. Bestu greinum hans var stung' ið undir stól. Hinar, sem komu, voru sundur bútaðar, alt tekið úr þeim. sem vit var í. Hann undi þessu illa og töluverðar urgur höfðu orðið um þessar greinar milli hans og ritstjór- ans, sem sá um þá deild blaðsins, er hann skrifaði í. Ritstjórinn sagð1 honum að hann væri að hlaupa fram fyrir skjöldu og skrifaði eins og bandvitlaus maður um málefni, sem hann bæri ekkert skyn á, og skipaði honum að skrifa útúrsnúningalaust um daglega viðburði, sem fólk hefðJ gaman af að lesa um, að öðrum kosti mundu dagar hans við blaðið taldit- Arnold var maður, sem ekki þoldi kúgun og nú hafði hann hugsað sét að launa ritstjóranum lambið gráa Skömmu síðar var hann á ferð árÞ morguns, því hann hafði “aukið deg1 í æviþátt”, vakað og glaðst með glo^' um um nóttina. Hann gekk í hmgð' um sínum og var að hugsa um a^ framundan lægi nú strit dagsit1®’ Hann varð að finna efni í grein, nóga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.