Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 114

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 114
92 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA voru það gömlu meistararnir, sem hann hafði lesið um, er vöktu mestu forvitni hans. Málverka sýningin var svo vel skipulögð, að auðvelt var fyrir hann að byrja á því að skoða elstu myndirnar og halda svo áfram niður aldirnar. Frá fyrri hluta miðaldanna voru helgimyndirnar yfirgnæfandi, fjöldi af altaristöflum, altarisbrík- um og þilspjöld úr ýmiskonar kirkju skrúði. Snildarleg vandvirkni og ná- kvæmni í öllum smáatriðum var al- staðar auðsæ, en allflestar þessar myndir báru þann blæ yfir sér, að dýrðlinga og píslarvotta trúarstefna kaþólsku kirkjunnar hafði mótað huga þessara fornu listamanna. Arnold fann til þess að hann var staddur í framandi heimi. Hann átti ekkert samfélag með helgum mönn- um og dýrðlingum. Þó var hann hrif- in af Jóhannesi skírara, málverki eft- ir Paolo, á fornu spjaldi úr skírnar- kapellu hurð. Jóhannes var á fleygi ferð úti á eyðimörkinni, fallegur maður, auðsjáanlega skap í honum. Málarinn hafði ekki gleymt rödd hrópandans, en hún hefir aldrei verið vinsæl. Jóhannes tapaði lífinu vegna þess að sú rödd lét illa í eyrum þeirra er völdin höfðu. Arnold hafði af og til tapað lifibrauði sínu af svipuðum ástæðum. Af öllum madonnu-málverkunum, er hann gaf sér tíma til að skoða, fanst honum myndin eftir Botticelli aðdáanlegust. Móðirin var svo fögur og eðlileg og vafði barnið svo ástúð- lega að sér. En hvaða vit hafði hann á því að dæma um madonnur? Allir heilagir menn og dýrðlingar voru skilningi hans ofvaxnir. Hann yfir- gaf þá alveg og svipaðist um eftir fólki, sem ekki var krýnt geislabaug. Það hefir verið fjölmennast á öllum öldum, og myndunum af því hafði hann nú gaman af að kynnast. En hér var úr svo miklu að velja af meistaraverkum þeirra manna, sem hófu málaralistina í æðra veldi. Arn- old gaf aðeins þeim myndum gætur, er vöktu mesta athygli hans. Frá listrænu sjónarmiði hafði hann ekk- ert vit á að dæma um þær, en sumar þessar myndir virtust elta hann með augunum, og voru svo lifandi í bragði að hann átti von á því að þær gengju fram úr umgjörðunum og byrjuðu að tala á útlendum tungum með fyrri alda málhreim og látbragði. Aðrar voru hljóðar og fjarlægar, út af fyrir sig í þjálfuðum fastskorðuðum innra heimi. Málararnir höfðu skráð skap- einkennin skýru letri. Þarna voru sýndar mannlegar kendir á ýmsum stigum. Mörgu af þessu fólki var hann í raun og veru vel kunnugur; hann hafði mætt því hér og þar búnU samkvæmt tísku 20. aldarinnar. Arnold leit á úrið sitt, tíminn var að fljúga út úr höndunum á honum- Hann hætti við að skrifa nokkuð um listasafnið, ætlaði aðeins að benda mönnum á, hverjum væri tækifæri að kynnast þar. Hann leit í kring, eins og til að kveðja þessa kunningj3 sína, en þá kom hann alt í einu auga á mynd, sem hann hafði ekki gáð a^ fyr. Tilsýndar virtist hún bera af myndunum sem voru umhverfis hann- Hver var þessi tígulegi maður, er stóð þarna látlaus og alvarlegur 3 fornum búningi? Hann studdi henú' inni á brjóstlíkan og horfði hugsanú1 fram í salinn. Það var eins og myná' in talaði til hans, togaði hann til sin*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.